Of ungur til að auglýsa veðmál Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2025 10:30 Hinn þrautreyndi Jamie Vardy tekur í spaðann á hinum 15 ára Jeremy Monga eftir tapið í gær. Vardy var að vanda með auglýsingu á sinni treyju en ekki Monga. Getty/Catherine Ivill Þegar Jeremy Monga kom inn á fyrir Leicester gegn Newcastle í gærkvöld var hann í fagurblárri treyju án nokkurrar auglýsingar framan á búningnum, öfugt við alla liðsfélaga sína. Monga er aðeins 15 ára gamall og varð í gær sá næstyngsti í sögunni til að spila í ensku úrvalsdeildinni. Ástæðan fyrir því að treyja hans var ekki með auglýsingu er sú eða Leicester er með auglýsingasamning við veðmálafyrirtæki. Samkvæmt lögum um veðmál í Bretlandi, sem breytt var árið 2020, er nefnilega bannað að fólk undir 18 ára aldri klæðist treyjum sem auglýsa veðmálafyrirtæki. 15 year-old Jeremy Monga made his Premier League debut against Newcastle. He wore a shirt without a sponsor because he's too young to advertise a betting company 😅 pic.twitter.com/CWX8HSPrnU— ESPN UK (@ESPNUK) April 8, 2025 Monga var aðeins 15 ára og 271 dags gamall þegar hann spilaði í gær en honum tókst ekki að koma í veg fyrir enn eitt tap Leicester, 3-0. Lærisveinar Ruud van Nistelrooy hafa nú tapað átta deildarleikjum í röð án þess að skora eitt einasta mark og eru í 19. sæti deildarinnar, fimmtán stigum frá næsta örugga sæti og svo sannarlega á leið niður um deild. Arsenal-táningurinn Ethan Nwaneri á enn metið sem yngsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar en hann var 90 dögum yngri en Monga nú þegar hann lék sínar fyrstu mínútur í deildinni. Enski boltinn Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Monga er aðeins 15 ára gamall og varð í gær sá næstyngsti í sögunni til að spila í ensku úrvalsdeildinni. Ástæðan fyrir því að treyja hans var ekki með auglýsingu er sú eða Leicester er með auglýsingasamning við veðmálafyrirtæki. Samkvæmt lögum um veðmál í Bretlandi, sem breytt var árið 2020, er nefnilega bannað að fólk undir 18 ára aldri klæðist treyjum sem auglýsa veðmálafyrirtæki. 15 year-old Jeremy Monga made his Premier League debut against Newcastle. He wore a shirt without a sponsor because he's too young to advertise a betting company 😅 pic.twitter.com/CWX8HSPrnU— ESPN UK (@ESPNUK) April 8, 2025 Monga var aðeins 15 ára og 271 dags gamall þegar hann spilaði í gær en honum tókst ekki að koma í veg fyrir enn eitt tap Leicester, 3-0. Lærisveinar Ruud van Nistelrooy hafa nú tapað átta deildarleikjum í röð án þess að skora eitt einasta mark og eru í 19. sæti deildarinnar, fimmtán stigum frá næsta örugga sæti og svo sannarlega á leið niður um deild. Arsenal-táningurinn Ethan Nwaneri á enn metið sem yngsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar en hann var 90 dögum yngri en Monga nú þegar hann lék sínar fyrstu mínútur í deildinni.
Enski boltinn Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira