Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2025 19:11 Innkoma Arnórs var viðburðarík. Malmö Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum og reyndist hetja Malmö þegar liðið vann Elfsborg 2-1 í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Alls komu þrír Íslendingar við sögu. Arnór hóf leikinn á bekknum líkt og Ari Sigurpálsson hjá gestunum á meðan Júlíus Magnússon hóf leik á miðjunni hjá Elfsborg. Það stefndi í draumabyrjun gestanna þegar þeir fengu vítaspyrnu strax á 2. mínútu leiksins. Því miður fór spyrna Simon Hedlund forgörðum og staðan markalaus í hálfleik. Anders Christiansen kom heimamönnum í Malmö yfir í upphafi síðari hálfleiks. Gestirnir brugðust við með því að taka Júlíus af velli og senda Ara inn af bekknum í sömu andrá þegar klukkustund var liðin. Skömmu síðar kom Arnór inn af bekknum hjá Malmö. Innkoma Arnórs hefði getað byrjað betur en hann tapaði boltanum og Hedlund jafnaði metin með frábæru skoti á 71. mínútu. SMACK! Simon Hedlund kvitterar för IF Elfsborg med en riktig smäll karamell! 🟡⚫ 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/sAbXwH6rEJ— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 7, 2025 Aðeins sjö mínútum kvittaði Arnór þó fyrir mistökin. Hann renndi sér þá á sendingu Taha Ali fyrir markið og lak boltinn í hornið fjær. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur í Malmö. Arnór Sig og félagar hafa nú unnið báða sína leiki til þessa í deildinni á meðan Elfsborg hefur unnið einn og tapað einum. 2-1 Malmö FF! Arnór Sigurdsson revanscherar sig efter bjudningen vid 1-1 när han vinklar in bollen i mål efter Taha Alis förarbete! 🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/kQSJuEUELJ— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 7, 2025 Í Danmörku kom Mikael Anderson inn af bekknum þegar AGF tapaði 2-1 fyrir Bröndby á útivelli. Bæði lið eru nú með 39 stig í 3. og 4. sæti að loknum 24 leikjum, átta stigum á eftir toppliði FC Kaupmannahafnar. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Arnór hóf leikinn á bekknum líkt og Ari Sigurpálsson hjá gestunum á meðan Júlíus Magnússon hóf leik á miðjunni hjá Elfsborg. Það stefndi í draumabyrjun gestanna þegar þeir fengu vítaspyrnu strax á 2. mínútu leiksins. Því miður fór spyrna Simon Hedlund forgörðum og staðan markalaus í hálfleik. Anders Christiansen kom heimamönnum í Malmö yfir í upphafi síðari hálfleiks. Gestirnir brugðust við með því að taka Júlíus af velli og senda Ara inn af bekknum í sömu andrá þegar klukkustund var liðin. Skömmu síðar kom Arnór inn af bekknum hjá Malmö. Innkoma Arnórs hefði getað byrjað betur en hann tapaði boltanum og Hedlund jafnaði metin með frábæru skoti á 71. mínútu. SMACK! Simon Hedlund kvitterar för IF Elfsborg med en riktig smäll karamell! 🟡⚫ 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/sAbXwH6rEJ— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 7, 2025 Aðeins sjö mínútum kvittaði Arnór þó fyrir mistökin. Hann renndi sér þá á sendingu Taha Ali fyrir markið og lak boltinn í hornið fjær. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur í Malmö. Arnór Sig og félagar hafa nú unnið báða sína leiki til þessa í deildinni á meðan Elfsborg hefur unnið einn og tapað einum. 2-1 Malmö FF! Arnór Sigurdsson revanscherar sig efter bjudningen vid 1-1 när han vinklar in bollen i mål efter Taha Alis förarbete! 🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/kQSJuEUELJ— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 7, 2025 Í Danmörku kom Mikael Anderson inn af bekknum þegar AGF tapaði 2-1 fyrir Bröndby á útivelli. Bæði lið eru nú með 39 stig í 3. og 4. sæti að loknum 24 leikjum, átta stigum á eftir toppliði FC Kaupmannahafnar.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira