Trommari Blondie er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2025 14:01 Clem Burke, Debbie Harry og Chris Stein þegar þau voru tekin inn í Frægðarhöll rokksins árið 2006. EPA Bandaríski tónlistarmaðurinn Clem Burke, trommari sveitarinnar Blondie, er látinn, sjötugur að aldri. Debbie Harry, söngkona Blondie, og Chris Stein, gítarleikari sveitarinnar, greindu frá andlátinu í dag og segja Burke hafa látist af völdum krabbameins. „Clem var ekki bara trommari; hann var hjartsláttur Blondie. Hæfileikar hans, orka og ástríða fyrir tónlistinni áttu sér engan líka og framlag hans til hljóms og vinsælda okkar er ekki hægt að mæla,“ sögðu þau Harry og Stein í yfirlýsingu sinni. Þau segja Burke hafa veitt þeim báðum mikinn innblástur, bæði á sviði og utan þess. Sveitin hefur átt ófáa smellina,í gegnum árin, þar með talið lögin Heart of Glass, One Way or Another, Dreaming, Call Me, Atomic, The Tide Is High og Maria. Burke var ekki í hópi stofnmeðlima Blondie en gekk til liðs við sveitina árið 1975. Eftir að sveitin leystist upp árið 1982 varð Burke mjög eftirsóttur trommari og spilaði meðal annars með The Ramones. Burke vann ekki einungis með Blondie og Ramones á starfsævi sinni heldur spilaði einnig með tónlistarmönnum og sveitum á borð við Eurythmics, Bob Dylan, Bob Geldof, Iggy Pop, Joan Jett, Chequered Past, The Fleshtones, The Romantics, Dramarama, The Adult Net, The Split Squad, The International Swingers, L.A.M.F., Empty Hearts, Slinky Vagabond, og Go-Go’s. Árið 1997 gekk hann aftur til liðs við Blondie þegar sveitin kom saman á ný og átti þá eftir að spila inn á fimm breiðskífur sveitarinnar, síðast Pollinator frá árinu 2017. Burke lætur eftir sig eiginkonuna Ellen. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Debbie Harry, söngkona Blondie, og Chris Stein, gítarleikari sveitarinnar, greindu frá andlátinu í dag og segja Burke hafa látist af völdum krabbameins. „Clem var ekki bara trommari; hann var hjartsláttur Blondie. Hæfileikar hans, orka og ástríða fyrir tónlistinni áttu sér engan líka og framlag hans til hljóms og vinsælda okkar er ekki hægt að mæla,“ sögðu þau Harry og Stein í yfirlýsingu sinni. Þau segja Burke hafa veitt þeim báðum mikinn innblástur, bæði á sviði og utan þess. Sveitin hefur átt ófáa smellina,í gegnum árin, þar með talið lögin Heart of Glass, One Way or Another, Dreaming, Call Me, Atomic, The Tide Is High og Maria. Burke var ekki í hópi stofnmeðlima Blondie en gekk til liðs við sveitina árið 1975. Eftir að sveitin leystist upp árið 1982 varð Burke mjög eftirsóttur trommari og spilaði meðal annars með The Ramones. Burke vann ekki einungis með Blondie og Ramones á starfsævi sinni heldur spilaði einnig með tónlistarmönnum og sveitum á borð við Eurythmics, Bob Dylan, Bob Geldof, Iggy Pop, Joan Jett, Chequered Past, The Fleshtones, The Romantics, Dramarama, The Adult Net, The Split Squad, The International Swingers, L.A.M.F., Empty Hearts, Slinky Vagabond, og Go-Go’s. Árið 1997 gekk hann aftur til liðs við Blondie þegar sveitin kom saman á ný og átti þá eftir að spila inn á fimm breiðskífur sveitarinnar, síðast Pollinator frá árinu 2017. Burke lætur eftir sig eiginkonuna Ellen.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein