Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2025 08:31 Fátt var um fína drætti í Manchester-slagnum. getty/Robbie Jay Barratt Gary Neville, fyrrveranda fyrirliða Manchester United, var býsna heitt í hamsi þegar hann kvartaði yfir því hversu slakur honum fannst Manchester-slagurinn í gær vera. Hann segir að fótboltinn í dag sé of vélrænn. Manchester-liðin, United og City, gerðu markalaust jafntefli í daufum grannaslag á Old Trafford í gær. Neville var ekki hrifinn af því sem hann sá. „Ég held að það hafi ekki verið einn leikmaður sem gekk af velli vonsvikinn með markalaust jafntefli. Ég held að þeir hafi allir labbað af velli hugsandi: Við erum í lagi og gerðum ekki mistök. Þetta voru mikil vonbrigði. Ég biðst afsökunar á lýsingunni minni. Þetta hafði áhrif á mig og ég var líka leiðinlegur,“ sagði Neville. „Ég skil það sem hann [Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United] sagði um að United og City séu á erfiðum stað á tímabilinu. En þessi vélmennafótbolti að yfirgefa aldrei stöðurnar okkar, hinum minnstu smáatriðum sé stjórnað, að hafa ekki frelsi til að taka áhættu og vinna leiki er veila í fótboltanum; þetta er sjúkdómur í boltanum.“ Neville kennir Pep Guardiola, stjóra City, að stórum hluta um þessa breytingu á fótboltanum en önnur, og slakari, lið reyni að apa eftir honum og City-liðinu hans. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins skorað 37 mörk í 31 leik á tímabilinu. City, sem hefur sex sinnum unnið deildina undir stjórn Guardiolas, er í 5. sætinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn Manchester United ættu að skammast sín vegna söngva um móður Phils Foden. 7. apríl 2025 07:32 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira
Manchester-liðin, United og City, gerðu markalaust jafntefli í daufum grannaslag á Old Trafford í gær. Neville var ekki hrifinn af því sem hann sá. „Ég held að það hafi ekki verið einn leikmaður sem gekk af velli vonsvikinn með markalaust jafntefli. Ég held að þeir hafi allir labbað af velli hugsandi: Við erum í lagi og gerðum ekki mistök. Þetta voru mikil vonbrigði. Ég biðst afsökunar á lýsingunni minni. Þetta hafði áhrif á mig og ég var líka leiðinlegur,“ sagði Neville. „Ég skil það sem hann [Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United] sagði um að United og City séu á erfiðum stað á tímabilinu. En þessi vélmennafótbolti að yfirgefa aldrei stöðurnar okkar, hinum minnstu smáatriðum sé stjórnað, að hafa ekki frelsi til að taka áhættu og vinna leiki er veila í fótboltanum; þetta er sjúkdómur í boltanum.“ Neville kennir Pep Guardiola, stjóra City, að stórum hluta um þessa breytingu á fótboltanum en önnur, og slakari, lið reyni að apa eftir honum og City-liðinu hans. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins skorað 37 mörk í 31 leik á tímabilinu. City, sem hefur sex sinnum unnið deildina undir stjórn Guardiolas, er í 5. sætinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn Manchester United ættu að skammast sín vegna söngva um móður Phils Foden. 7. apríl 2025 07:32 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira
Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn Manchester United ættu að skammast sín vegna söngva um móður Phils Foden. 7. apríl 2025 07:32