Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 11:31 Sveindís Jane Jónsdóttir verður þrítug þegar HM fer fram árið 2031 og vonandi enn að skapa usla í vörnum andstæðinga Íslands. Vísir/Anton Bandaríkjamenn halda heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2031 en það var ljóst eftir að Alþjóða knattspyrnusambandið gaf það út að Bandaríkin hafi verið með eina gilda tilboðið um að halda mótið eftir sex ár. JT Batson, framkvæmdastjóri bandaríska sambandsins, vill þá sjá stærsta heimsmeistaramót sögunnar. „48 þjóðir er eitthvað sem við höfum stutt með mikilli ástríðu,“ sagði Batson við hóp blaðamanna í gær. „Við teljum að það yrði ótrúlega gott fyrir vöxt kvennafótboltans,“ bætti Batson við. ESPN segir frá. Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur þegar komið því í gegn að fjölga þjóðum í 48 á næsta heimsmeistaramóti karla sem fer fram á næsta ári og er hann líka einn af stuðningsmönnum þess að 64 þjóðir taki þátt í HM karla árið 2030. Það myndi þýða að tvöfalt fleiri þjóðir tækju þátt í HM karla en í HM kvenna verði engar breytingar gerðar á kvennamótinu. HM kvenna árið 2027 fer fram í Brasilíu og þar verða 32 þjóðir eins og heimsmeistaramótinu fjórum árum fyrr. Þátttökuliðum var fjölgað á HM kvenna úr 16 í 24 árið 2015 og svo aftur upp í 32 þjóðir í síðustu keppni. Íslenska kvennalandsliðið hefur aldrei komist á heimsmeistaramótið en hefur verið nálægt það undanfarin ár. Liðið hefur aftur á móti verið með á öllum Evrópumeistaramótum undanfarin sextán ár. Bandaríkjamenn ætla að halda HM kvenna 2031 ásamt öðrum þjóðum í Norður- og Mið-Ameríku en Batson segir að fjöldi leikja munu hafa áhrif á það hversu margrar þjóðir bætast í hóp gestgjafa. Bandaríkin halda HM karla 2026 með Mexíkó og Kanada sem eru einnig líklegir samstarfsaðilar á kvennamótinu eftir sex ár. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
JT Batson, framkvæmdastjóri bandaríska sambandsins, vill þá sjá stærsta heimsmeistaramót sögunnar. „48 þjóðir er eitthvað sem við höfum stutt með mikilli ástríðu,“ sagði Batson við hóp blaðamanna í gær. „Við teljum að það yrði ótrúlega gott fyrir vöxt kvennafótboltans,“ bætti Batson við. ESPN segir frá. Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur þegar komið því í gegn að fjölga þjóðum í 48 á næsta heimsmeistaramóti karla sem fer fram á næsta ári og er hann líka einn af stuðningsmönnum þess að 64 þjóðir taki þátt í HM karla árið 2030. Það myndi þýða að tvöfalt fleiri þjóðir tækju þátt í HM karla en í HM kvenna verði engar breytingar gerðar á kvennamótinu. HM kvenna árið 2027 fer fram í Brasilíu og þar verða 32 þjóðir eins og heimsmeistaramótinu fjórum árum fyrr. Þátttökuliðum var fjölgað á HM kvenna úr 16 í 24 árið 2015 og svo aftur upp í 32 þjóðir í síðustu keppni. Íslenska kvennalandsliðið hefur aldrei komist á heimsmeistaramótið en hefur verið nálægt það undanfarin ár. Liðið hefur aftur á móti verið með á öllum Evrópumeistaramótum undanfarin sextán ár. Bandaríkjamenn ætla að halda HM kvenna 2031 ásamt öðrum þjóðum í Norður- og Mið-Ameríku en Batson segir að fjöldi leikja munu hafa áhrif á það hversu margrar þjóðir bætast í hóp gestgjafa. Bandaríkin halda HM karla 2026 með Mexíkó og Kanada sem eru einnig líklegir samstarfsaðilar á kvennamótinu eftir sex ár.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn