Helena krýnd Ungfrú Ísland Lovísa Arnardóttir skrifar 3. apríl 2025 22:41 Helena var krýnd Ungfrú Ísland í Gamla bíó í kvöld. Stöð 2 Helena Hafþórsdóttir O´Connor var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland. Helena var Ungfrú Viðey og hlaut einnig titilinn Marc Inbane stúlkan og Mac stúlkan. Helena er tuttugu ára gömul og vinnur sem vaktstjóri á Te og kaffi auk þess að stunda sálfræði í háskóla. Helena mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe sem fram fer í Taílandi við lok árs. „Móðir mín er mín stærsta fyrirmynd í lífinu, ekki bara hefur hún kennt mér svo mikið en hún hefur alltaf hvatt mig til að elta draumana mín. Á eftir henni lít ég einnig mikið upp til Vigdísar Finnbogadóttur sem fyrsta lýðræðislega kosna kvenkyns þjóðarleiðtoga heims. Úr tískuheiminum lít ég upp til og fæ innblástur frá Rosie HuntingtonWhitely,“ sagði Helena í viðtali við Vísi í aðdraganda keppninnar. Þær stúlkur sem náðu í topp fimm í keppninni voru þær, Helena Hafþórsdóttir O’ Connor eða Ungfrú Viðey, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir eða Ungfrú Digranes, Kristín Anna Jónasdóttir eða Ungfrú Reykjavík, Kamilla Guðrún Lowen eða Ungfrú Hafnarfjörður og Guðrún Eva Hauksdóttir, eða Ungfrú Esja. Dimmey Rós var í fimmta sæti, Kristín Anna í fjórða sæti, Kamilla Guðrún í þriðja sæti og Guðrún Eva í því öðru. Veittir voru ýmsir aukatitlar í keppninni Katla Fitness Stúlkan er Ungfrú Garðabær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir Marc Inbane stúlkan er Ungfrú Viðey, Helena Hafþórsdóttir O‘Connor Tree Hut stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Blondie stúlkan er Ungfrú Digranes, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir Wagtail stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Mac stúlkan er Ungfrú Viðey, Helena Hafþórsdóttir O‘Connor Define the Line stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Fyrirsætan er Ungfrú Digranes, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir Netstúlkan, valin af fólkinu, er Ungfrú Vesturland, Regína Lea Ólafsdóttir Vinsælasta stúlkan er Ungfrú Reykjavík, Kristín Anna Jónasóttir Fyrirmyndarstúlkan er Ungfrú Keflavík, Móeiður Sif Skúladóttir Keppnin fór fram í Gamla bíó í kvöld og var í beinu streymi á Vísi og Stöð 2 Vísi. Keppendur voru tuttugu talsins og á aldrinum 18 til 36 ára. Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, krýndi arftaka sinn, en Sóldís keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem fór fram í Mexíkó í fyrra. Dómnefndin var skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn, þeim Ragnheiði Ragnarsdóttur, leikkonu og Ólympíufara, Sólrúnu Lilju Diego áhrifavaldi, Brynju Dan Gunnarsdóttur, athafnakonu og frumkvöðli, Elísabet Huldu Snorradóttur, Ungfrú Ísland 2020, og Hönnu Rún Bazev Óladóttur atvinnudansara. Ungfrú Ísland Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
„Móðir mín er mín stærsta fyrirmynd í lífinu, ekki bara hefur hún kennt mér svo mikið en hún hefur alltaf hvatt mig til að elta draumana mín. Á eftir henni lít ég einnig mikið upp til Vigdísar Finnbogadóttur sem fyrsta lýðræðislega kosna kvenkyns þjóðarleiðtoga heims. Úr tískuheiminum lít ég upp til og fæ innblástur frá Rosie HuntingtonWhitely,“ sagði Helena í viðtali við Vísi í aðdraganda keppninnar. Þær stúlkur sem náðu í topp fimm í keppninni voru þær, Helena Hafþórsdóttir O’ Connor eða Ungfrú Viðey, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir eða Ungfrú Digranes, Kristín Anna Jónasdóttir eða Ungfrú Reykjavík, Kamilla Guðrún Lowen eða Ungfrú Hafnarfjörður og Guðrún Eva Hauksdóttir, eða Ungfrú Esja. Dimmey Rós var í fimmta sæti, Kristín Anna í fjórða sæti, Kamilla Guðrún í þriðja sæti og Guðrún Eva í því öðru. Veittir voru ýmsir aukatitlar í keppninni Katla Fitness Stúlkan er Ungfrú Garðabær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir Marc Inbane stúlkan er Ungfrú Viðey, Helena Hafþórsdóttir O‘Connor Tree Hut stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Blondie stúlkan er Ungfrú Digranes, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir Wagtail stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Mac stúlkan er Ungfrú Viðey, Helena Hafþórsdóttir O‘Connor Define the Line stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Fyrirsætan er Ungfrú Digranes, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir Netstúlkan, valin af fólkinu, er Ungfrú Vesturland, Regína Lea Ólafsdóttir Vinsælasta stúlkan er Ungfrú Reykjavík, Kristín Anna Jónasóttir Fyrirmyndarstúlkan er Ungfrú Keflavík, Móeiður Sif Skúladóttir Keppnin fór fram í Gamla bíó í kvöld og var í beinu streymi á Vísi og Stöð 2 Vísi. Keppendur voru tuttugu talsins og á aldrinum 18 til 36 ára. Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, krýndi arftaka sinn, en Sóldís keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem fór fram í Mexíkó í fyrra. Dómnefndin var skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn, þeim Ragnheiði Ragnarsdóttur, leikkonu og Ólympíufara, Sólrúnu Lilju Diego áhrifavaldi, Brynju Dan Gunnarsdóttur, athafnakonu og frumkvöðli, Elísabet Huldu Snorradóttur, Ungfrú Ísland 2020, og Hönnu Rún Bazev Óladóttur atvinnudansara.
Ungfrú Ísland Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira