Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Kjartan Kjartansson skrifar 1. apríl 2025 09:06 Stundum er sagt að happdrætti sé skattur á fólk sem skilur ekki tölfræði. Samkvæmt þeirri speki er skattahækkun á Lottóspilara á næsta leiti. Vísir/Vilhelm Líkurnar á því að vinna fyrsta vinning í Lottói verða minni en einn á móti milljón ef kúlum verður fjölgað um þrjár eins og Íslensk getspá hefur óskað eftir. Hærra hlutfall af vinningum í Lottói á einnig að renna til þeirra sem eru með allar aðaltölur réttar. Breytingin sem Íslensk getspá hefur óskað eftir að dómsmálaráðuneytið geri á reglugerð fyrir talnagetraunir er til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Hún felst fyrst og fremst í því að fjölga kúlunum úr 42 í 45. Heitið breytist þá úr Lottó 5/42 í Lottó 5/45. Fulltrúi Íslenskrar getspár sagði RÚV að breytingunni væri ætlað að mæta fólksfjölgun á Íslandi. Afleiðing þess að fjölga kúlunum sem dregið er úr um þrjár er að líkurnar á vnningi dvína töluvert. Þannig fara líkurnar á því að ná fimm aðaltölunum réttum úr einum á móti 850.668 í einum á móti 1.221.759. Líkurnar á minnstu vinningunum minnka einnig. Þær eru nú 1:128 að fá vinning fyrir þrjár réttar aðaltölur en með breytingunni yrðu líkurnar 1:165. Einnig er lagt til að breyta því hvernig heildarpotturinn skiptist. Fram að þessu hafa 54,5 prósent vinningar í Lottói skipst jafnt á milli þeirra sem hafa allar fimm aðaltölur réttar en lagt er til að það hlutfall verði 57 prósent. Hlutdeild þeirra sem hafa fjórar aðaltölur og bónustölu rétta á að færast úr 2,5 prósentum í tvö prósent. Á móti verður hlutdeild þeirra sem hafa tvær aðaltölur réttar og rétta bónustölu aukin úr átta prósentum í tíu. Fjárhættuspil Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
Breytingin sem Íslensk getspá hefur óskað eftir að dómsmálaráðuneytið geri á reglugerð fyrir talnagetraunir er til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Hún felst fyrst og fremst í því að fjölga kúlunum úr 42 í 45. Heitið breytist þá úr Lottó 5/42 í Lottó 5/45. Fulltrúi Íslenskrar getspár sagði RÚV að breytingunni væri ætlað að mæta fólksfjölgun á Íslandi. Afleiðing þess að fjölga kúlunum sem dregið er úr um þrjár er að líkurnar á vnningi dvína töluvert. Þannig fara líkurnar á því að ná fimm aðaltölunum réttum úr einum á móti 850.668 í einum á móti 1.221.759. Líkurnar á minnstu vinningunum minnka einnig. Þær eru nú 1:128 að fá vinning fyrir þrjár réttar aðaltölur en með breytingunni yrðu líkurnar 1:165. Einnig er lagt til að breyta því hvernig heildarpotturinn skiptist. Fram að þessu hafa 54,5 prósent vinningar í Lottói skipst jafnt á milli þeirra sem hafa allar fimm aðaltölur réttar en lagt er til að það hlutfall verði 57 prósent. Hlutdeild þeirra sem hafa fjórar aðaltölur og bónustölu rétta á að færast úr 2,5 prósentum í tvö prósent. Á móti verður hlutdeild þeirra sem hafa tvær aðaltölur réttar og rétta bónustölu aukin úr átta prósentum í tíu.
Fjárhættuspil Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira