Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2025 10:02 Erling Haaland á að hafa slegið lukkudýr Manchester City, Moonbeam, í hausinn. Samsett/Getty Kona sem starfaði fyrir Manchester City og sá um að klæða sig upp sem lukkudýr félagsins, Moonbeam, sakar Erling Haaland um að hafa slegið sig í höfuðið þegar hún var í búningnum. Hún hafi þurft að fara á sjúkrahús og farið með málið til lögreglu. Samkvæmt frétt Reuters hefur Manchester City hafnað ásökunum konunnar en þær komu fram í viðtali í The Sun. Atvikið átti sér stað fyrir heimaleik City gegn Southampton í október. Konan sem klæddist búningi Moonbeam segist hafa verið í áfalli eftir að Haaland danglaði í höfuð hennar með „fjörugum“ (e. playful) hætti, þegar hún var að stilla sér upp í myndatöku. „Ég var í nokkuð miklu uppnámi, grét og hausinn á mér skalf. Ég held ég hafi verið í áfalli,“ sagði konan við The Sun. „Ég komst svo að því að hann hefði slegið mig í höfuðið og svo hallað sér ofan á mig,“ sagði konan. Hún hafi leitað til öryggisstjóra City sem hafi hlegið að málinu og sagt: „Þú getur þó sagt að Erling Haaland hafi slegið þig.“ Talsmaður City segir að búið sé að fullrannsaka málið og ekkert í rannsókninni styðji fullyrðingar konunnar „Félagið rannsakaði málið að fullu og fann engar sannanir, þar á meðal myndbandsefni, sem studdu þá fullyrðingu að meiðsli hefðu orðið með þeim hætti sem haldið er fram. Okkur er einnig kunnugt um að tilkynnt hafi verið um málið til lögreglunnar í Manchester og að hún hafi ekki farið með málið lengra,“ segir talsmaður City. Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira
Samkvæmt frétt Reuters hefur Manchester City hafnað ásökunum konunnar en þær komu fram í viðtali í The Sun. Atvikið átti sér stað fyrir heimaleik City gegn Southampton í október. Konan sem klæddist búningi Moonbeam segist hafa verið í áfalli eftir að Haaland danglaði í höfuð hennar með „fjörugum“ (e. playful) hætti, þegar hún var að stilla sér upp í myndatöku. „Ég var í nokkuð miklu uppnámi, grét og hausinn á mér skalf. Ég held ég hafi verið í áfalli,“ sagði konan við The Sun. „Ég komst svo að því að hann hefði slegið mig í höfuðið og svo hallað sér ofan á mig,“ sagði konan. Hún hafi leitað til öryggisstjóra City sem hafi hlegið að málinu og sagt: „Þú getur þó sagt að Erling Haaland hafi slegið þig.“ Talsmaður City segir að búið sé að fullrannsaka málið og ekkert í rannsókninni styðji fullyrðingar konunnar „Félagið rannsakaði málið að fullu og fann engar sannanir, þar á meðal myndbandsefni, sem studdu þá fullyrðingu að meiðsli hefðu orðið með þeim hætti sem haldið er fram. Okkur er einnig kunnugt um að tilkynnt hafi verið um málið til lögreglunnar í Manchester og að hún hafi ekki farið með málið lengra,“ segir talsmaður City.
Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira