Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2025 14:43 Usain Bolt og Benoný Breki Andrésson eiga báðir met. Bolt á heimsmetið í 100 og 200 metra hlaupi og Benoný markametið í efstu deild í fótbolta á Íslandi. Twitter/@totalfl Benoný Breki Andrésson og félagar í Stockport County fengu fyrirlestur frá fljótasta manni sögunnar, Usain Bolt, í aðdraganda fyrsta leiks eftir landsleikjahlé og fögnuðu svo sigri, 2-1, gegn Íslendingafélaginu Burton Albion. Stockport sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að Bolt hefði rætt við leikmenn Stockport um sinn einstaka feril og hvað þyrfti til að komast á toppinn. Þetta virðist hafa haft góð áhrif því Stockport vann og er nú með 68 stig í 5. sæti deildarinnar, eftir 39 leiki af 46, og komið langt með að tryggja sig í umspil liðanna í 3.-6. sæti um síðasta lausa sætið í B-deild á næstu leiktíð. Benoný, sem skoraði tvö marka Íslands í sigri á Skotum í vináttuleik með U21-landsliðinu á Spáni í vikunni, lék síðustu tíu mínúturnar fyrir Stockport í dag. Jón Daði Böðvarsson gat ekki leikið með Burton vegna meiðsla í kálfa. Burton, sem er að hluta í eigu Íslendinga, er í fallsæti með 36 stig, sex stigum frá næstu öruggu sætum nú þegar átta umferðir eru eftir. Þjálfari liðsins bindur vonir við að Jón Daði verði með á lokasprettinum en hann hefur skorað fjögur mörk í tíu leikjum fyrir Burton. Guðlaugur Victor á bekknum hjá botnliðinu Í næstefstu deildinni var Guðlaugur Victor Pálsson á bekknum hjá Plymouth sem gerði markalaust jafntefli á útivelli við Watford. Guðlaugur Victor kom því aðeins við sögu í einum hálfleik, í sex keppnisleikjum Plymouth í mars, auk þess að spila fyrri landsleik Íslands við Kósovó. Plymouth er á botni ensku B-deildarinnar með 34 stig eftir 39 leiki, fimm stigum frá næstu öruggu sætum með aðeins sjö leiki til stefnu. Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira
Stockport sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að Bolt hefði rætt við leikmenn Stockport um sinn einstaka feril og hvað þyrfti til að komast á toppinn. Þetta virðist hafa haft góð áhrif því Stockport vann og er nú með 68 stig í 5. sæti deildarinnar, eftir 39 leiki af 46, og komið langt með að tryggja sig í umspil liðanna í 3.-6. sæti um síðasta lausa sætið í B-deild á næstu leiktíð. Benoný, sem skoraði tvö marka Íslands í sigri á Skotum í vináttuleik með U21-landsliðinu á Spáni í vikunni, lék síðustu tíu mínúturnar fyrir Stockport í dag. Jón Daði Böðvarsson gat ekki leikið með Burton vegna meiðsla í kálfa. Burton, sem er að hluta í eigu Íslendinga, er í fallsæti með 36 stig, sex stigum frá næstu öruggu sætum nú þegar átta umferðir eru eftir. Þjálfari liðsins bindur vonir við að Jón Daði verði með á lokasprettinum en hann hefur skorað fjögur mörk í tíu leikjum fyrir Burton. Guðlaugur Victor á bekknum hjá botnliðinu Í næstefstu deildinni var Guðlaugur Victor Pálsson á bekknum hjá Plymouth sem gerði markalaust jafntefli á útivelli við Watford. Guðlaugur Victor kom því aðeins við sögu í einum hálfleik, í sex keppnisleikjum Plymouth í mars, auk þess að spila fyrri landsleik Íslands við Kósovó. Plymouth er á botni ensku B-deildarinnar með 34 stig eftir 39 leiki, fimm stigum frá næstu öruggu sætum með aðeins sjö leiki til stefnu.
Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira