Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2025 08:30 Harry Redknapp stýrði meðal annars West Ham United, Portsmouth og Tottenham á stjóraferlinum. Undir hans stjórn varð Portsmouth bikarmeistari 2008. getty/Dave Benett Fótboltaþjálfarinn þrautreyndi Harry Redknapp kallaði Thomas Tuchel, þjálfara enska landsliðsins, þýskan njósnara á góðgerðarsamkomu á dögunum. The Guardian komst yfir myndband af samkomunni þar sem Redknapp lét ummælin um Tuchel falla. Hann var þá spurður hvort enska knattspyrnusambandið hefði tekið rétta ákvörðun með því að ráða Þjóðverjann og reyndi að slá á létta strengi. „Ég veit ekki. Ef ég á að vera hreinskilinn held ég að hann sé þýskur njósnari. Ég er að segja ykkur það. Hann var sendur til að klúðra hlutunum fyrir okkur,“ sagði Redknapp og uppskar hlátur viðstaddra. Enska landsliðið vann fyrstu tvo leiki sína undir stjórn Tuchels. England sigraði Albaníu, 2-0, í undankeppni HM 2026 á föstudaginn og Lettland á mánudaginn, 3-0. Einhverjir hafa fett fingur út í ráðninguna á Tuchel þar sem hann er ekki Englendingur. Tuchel er þriðji útlendingurinn sem stýrir enska landsliðinu á eftir Sven-Göran Eriksson og Fabio Capello. Eftir að sá síðastnefndi hætti sem landsliðsþjálfari 2012 var Redknapp sterklega orðaður við starfið. Roy Hodgson var hins vegar ráðinn. Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Fleiri fréttir Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
The Guardian komst yfir myndband af samkomunni þar sem Redknapp lét ummælin um Tuchel falla. Hann var þá spurður hvort enska knattspyrnusambandið hefði tekið rétta ákvörðun með því að ráða Þjóðverjann og reyndi að slá á létta strengi. „Ég veit ekki. Ef ég á að vera hreinskilinn held ég að hann sé þýskur njósnari. Ég er að segja ykkur það. Hann var sendur til að klúðra hlutunum fyrir okkur,“ sagði Redknapp og uppskar hlátur viðstaddra. Enska landsliðið vann fyrstu tvo leiki sína undir stjórn Tuchels. England sigraði Albaníu, 2-0, í undankeppni HM 2026 á föstudaginn og Lettland á mánudaginn, 3-0. Einhverjir hafa fett fingur út í ráðninguna á Tuchel þar sem hann er ekki Englendingur. Tuchel er þriðji útlendingurinn sem stýrir enska landsliðinu á eftir Sven-Göran Eriksson og Fabio Capello. Eftir að sá síðastnefndi hætti sem landsliðsþjálfari 2012 var Redknapp sterklega orðaður við starfið. Roy Hodgson var hins vegar ráðinn.
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Fleiri fréttir Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn