Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2025 14:13 Carlo Ancelotti hefur aldrei þjálfað landslið á sínum langa og farsæla ferli. getty/Luca Amedeo Bizzarri Brasilíska knattspyrnusambandið hefur mikinn áhuga á að ráða Carlo Ancelotti sem þjálfara landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið á næsta ári. Brasilía tapaði 4-1 fyrir heimsmeisturum Argentínu í undankeppni HM í vikunni og hefur aðeins unnið sjö af sextán leikjum undir stjórn Dorivals Júnior. Áhugi Brassa á Ancelotti er ekki nýr af nálinni en þeir reyndu að ráða hann 2022 og 2023. Þeir ætla nú að gera aðra tilraun samkvæmt The Athletic. Ancelotti hefur stýrt Real Madrid síðan 2021 og gert meðal annars gert liðið að Evrópumeisturum í tvígang. Nokkrir brasilískir landsliðsmenn leika með Real Madrid, meðal annars Vinícius Júnior. Brasilía hefur aldrei verið með erlendan landsliðsþjálfara en það gæti breyst ef knattspyrnusambandinu tekst að landa hinum margreynda Ancelotti. Þrátt fyrir að hafa náð frábærum árangri með Real Madrid er ekki víst að Ancelotti verði áfram með liðið. Xabi Alonso, knattspyrnustjóri Bayer Leverkusen, hefur verið orðaður við Real Madrid og átt í viðræðum við félagið samkvæmt The Athletic. Brasilía er í 4. sæti Suður-Ameríkuriðilsins í undankeppni HM. Liðið er sex stigum á undan Venesúela sem er í 7. sætinu, sem fer í umspil, þegar fjórir leikir eru eftir. Það er því allt sem bendir til þess að Brassar verði með á HM á næsta ári eins og þeir hafa verið á öllum hinum 22 heimsmeistaramótunum. Engin þjóð hefur oftar unnið HM en Brasilía, eða fimm sinnum, síðast 2002. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Brasilía tapaði 4-1 fyrir heimsmeisturum Argentínu í undankeppni HM í vikunni og hefur aðeins unnið sjö af sextán leikjum undir stjórn Dorivals Júnior. Áhugi Brassa á Ancelotti er ekki nýr af nálinni en þeir reyndu að ráða hann 2022 og 2023. Þeir ætla nú að gera aðra tilraun samkvæmt The Athletic. Ancelotti hefur stýrt Real Madrid síðan 2021 og gert meðal annars gert liðið að Evrópumeisturum í tvígang. Nokkrir brasilískir landsliðsmenn leika með Real Madrid, meðal annars Vinícius Júnior. Brasilía hefur aldrei verið með erlendan landsliðsþjálfara en það gæti breyst ef knattspyrnusambandinu tekst að landa hinum margreynda Ancelotti. Þrátt fyrir að hafa náð frábærum árangri með Real Madrid er ekki víst að Ancelotti verði áfram með liðið. Xabi Alonso, knattspyrnustjóri Bayer Leverkusen, hefur verið orðaður við Real Madrid og átt í viðræðum við félagið samkvæmt The Athletic. Brasilía er í 4. sæti Suður-Ameríkuriðilsins í undankeppni HM. Liðið er sex stigum á undan Venesúela sem er í 7. sætinu, sem fer í umspil, þegar fjórir leikir eru eftir. Það er því allt sem bendir til þess að Brassar verði með á HM á næsta ári eins og þeir hafa verið á öllum hinum 22 heimsmeistaramótunum. Engin þjóð hefur oftar unnið HM en Brasilía, eða fimm sinnum, síðast 2002.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira