Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. mars 2025 13:12 Bandaríska sendinefndin hefur átt fundi með Úkraínumönnum og Rússum í Sádi Arabíu, en í sitt hvoru lagi. epa/Sergey Dolzhenko Nokkur óvissa er uppi með það hvort uppljóstrað verður um niðurstöður viðræðna Bandaríkjamanna og Rússa í Ríad í Sádi Arabíu, þar sem staðan í Úkraínu var til umræðu og möglegt samkomulag um sjóumferð á Svartahafi. Greint hafði verið frá því að sameiginlegrar yfirlýsingar væri að vænta í morgun en Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Moskvu, sagði síðar að ekkert yrði gefið upp um niðurstöður í bili. Peskov sagði aðila nú liggja yfir þeim og þar sem um væri að ræða tæknilegar útfærslur yrðu þær ekki gerðar opinberar. Þá sagið hann engar áætlanir uppi um annað samtal milli Vladimír Pútín Rússlandsforseta og Donald Trump Bandaríkjaforseta, né heldur hefði verið rætt að hefja beinar viðræður við Úkraínu. Bandaríkjamenn hafa fundið með Rússum og Úkraínumönnum í Ríad, síðast nú í morgun. AFP hefur eftir heimildarmanni innan sendinefndarinnar frá Kænugarði að upplýst verði um atriði síðar. Ef marka má það sem menn hafa gefið upp við fjölmiðla er langur vegur fyrir höndum hvað varðar varanlegt vopnahlé í Úkraínu. Samningaviðræðurnar núna virðast hafa snúið aðallega að Svartahafi. Vladimir Chizhov, varaformaður varnarmálanefndar efri deildar rússneska þingsins, gerði því skóna fyrir hádegi að hætt hefði verið við að gefa út sameiginlega yfirlýsingu í morgun vegna „afstöðu Úkraínu“, sem væri „dæmigert og einkennandi“. Þess ber þó að geta að Úkraínumenn hafa sýnt mun meiri samningsvilja en Rússar og Pútín ítrekað að margt þurfi að ræða og útfæra og Úkraínumenn að gefa verulega eftir ef samkomulag á að nást. Úkraína Rússland Bandaríkin Sádi-Arabía Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira
Greint hafði verið frá því að sameiginlegrar yfirlýsingar væri að vænta í morgun en Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Moskvu, sagði síðar að ekkert yrði gefið upp um niðurstöður í bili. Peskov sagði aðila nú liggja yfir þeim og þar sem um væri að ræða tæknilegar útfærslur yrðu þær ekki gerðar opinberar. Þá sagið hann engar áætlanir uppi um annað samtal milli Vladimír Pútín Rússlandsforseta og Donald Trump Bandaríkjaforseta, né heldur hefði verið rætt að hefja beinar viðræður við Úkraínu. Bandaríkjamenn hafa fundið með Rússum og Úkraínumönnum í Ríad, síðast nú í morgun. AFP hefur eftir heimildarmanni innan sendinefndarinnar frá Kænugarði að upplýst verði um atriði síðar. Ef marka má það sem menn hafa gefið upp við fjölmiðla er langur vegur fyrir höndum hvað varðar varanlegt vopnahlé í Úkraínu. Samningaviðræðurnar núna virðast hafa snúið aðallega að Svartahafi. Vladimir Chizhov, varaformaður varnarmálanefndar efri deildar rússneska þingsins, gerði því skóna fyrir hádegi að hætt hefði verið við að gefa út sameiginlega yfirlýsingu í morgun vegna „afstöðu Úkraínu“, sem væri „dæmigert og einkennandi“. Þess ber þó að geta að Úkraínumenn hafa sýnt mun meiri samningsvilja en Rússar og Pútín ítrekað að margt þurfi að ræða og útfæra og Úkraínumenn að gefa verulega eftir ef samkomulag á að nást.
Úkraína Rússland Bandaríkin Sádi-Arabía Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira