„Mjög krefjandi tímabil framundan“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. mars 2025 11:02 Eiður Aron Sigurbjörnsson lék vel með Vestra í fyrra. Hann tekur annan slag með liðinu í sumar. vísir/anton Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, segir að tímabilið gæti orðið strembið fyrir Vestra og erfitt sé að rýna í stöðu liðsins vegna mikilla breytinga sem hafa orðið á því. Vestra er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Vestri endaði einmitt í 10. sæti deildarinnar í fyrra. „Það er krefjandi verkefni sem bíður þeirra í sumar. Þeir eru búnir að missa marga leikmenn, ellefu leikmenn farnir og fyrirliðinn [Elmar Atli Garðarsson] verður í banni fyrstu 6-7 umferðunum þannig að það er mjög krefjandi tímabil framundan hjá Vestra,“ sagði Albert. Vestri hefur bæði misst marka- og stoðsendingahæstu leikmenn sína frá síðasta tímabili; Andra Rúnar Bjarnason og Benedikt Warén. „Þeir eru búnir að fá Kristoffer Grauberg til sín, stór og stæðilegur framherji, en þá vantar annan til að leiða línuna. Vestramenn voru þéttir undir lok síðasta tímabils og fóru svolítið að einblína bara á varnarleik. Davíð Smári [Lamude, þjálfari Vestra] er góður að „drilla“ varnarleikinn. Þá dró Andri Rúnar vagninn, skoraði mikið undir lokin og er ein stærsta ástæðan fyrir því að Vestramenn héldu sér uppi,“ sagði Albert. Klippa: 10. sæti Vestri „Þeir treysta mikið á Grauberg. Túfa hefur skorað mikið á undirbúningstímabilið en þeir þurfa að auka breiddina, bæði vantar þá mann fremst og líka í þetta þriggja hafsenta kerfi. Jeppe Gertsen fór. Það vantar líka breidd þar, ef einn af þessum hafsentum dettur út.“ Vestri sækir Val heim í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni sunnudaginn 6. apríl. Besta deild karla Vestri Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Vestra er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Vestri endaði einmitt í 10. sæti deildarinnar í fyrra. „Það er krefjandi verkefni sem bíður þeirra í sumar. Þeir eru búnir að missa marga leikmenn, ellefu leikmenn farnir og fyrirliðinn [Elmar Atli Garðarsson] verður í banni fyrstu 6-7 umferðunum þannig að það er mjög krefjandi tímabil framundan hjá Vestra,“ sagði Albert. Vestri hefur bæði misst marka- og stoðsendingahæstu leikmenn sína frá síðasta tímabili; Andra Rúnar Bjarnason og Benedikt Warén. „Þeir eru búnir að fá Kristoffer Grauberg til sín, stór og stæðilegur framherji, en þá vantar annan til að leiða línuna. Vestramenn voru þéttir undir lok síðasta tímabils og fóru svolítið að einblína bara á varnarleik. Davíð Smári [Lamude, þjálfari Vestra] er góður að „drilla“ varnarleikinn. Þá dró Andri Rúnar vagninn, skoraði mikið undir lokin og er ein stærsta ástæðan fyrir því að Vestramenn héldu sér uppi,“ sagði Albert. Klippa: 10. sæti Vestri „Þeir treysta mikið á Grauberg. Túfa hefur skorað mikið á undirbúningstímabilið en þeir þurfa að auka breiddina, bæði vantar þá mann fremst og líka í þetta þriggja hafsenta kerfi. Jeppe Gertsen fór. Það vantar líka breidd þar, ef einn af þessum hafsentum dettur út.“ Vestri sækir Val heim í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni sunnudaginn 6. apríl.
Besta deild karla Vestri Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn