Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. mars 2025 15:30 Falleg vinátta er milli fyrrverandi hjónanna Bruce Willis og Demi Moore. Leikkonan Demi Moore birti hjartnæma færslu í tilefni 70 ára afmælis fyrrverandi eiginmanns síns, Bruce Willis. Færslan hefur vakið mikla athygli og sýnir náið vinasamband þeirra þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir séu liðnir frá því að leiðir þeirra skildu. Moore og Willis voru gift frá árinu 1987 til 2000 og eiga saman þrjár dætur, Scout, Tallulah og Rumer. Í dag er Bruce Willis giftur fyrirsætunni Emmu Heming Willis, og saman eiga þau tvær dætur, Evelyn og Mabel. Elsta dóttir Willis, Rumer, eignaðist sitt fyrsta barn árið 2022, sem gerði Willis og Moore að afa og ömmu. Í færslu sem Moore birti á Instagram-síðu sinni í gær má sjá myndir af Bruce Willis fagna afmælinu sínu í faðmi fjölskyldunnar og er ljóst að mikil vinátta ríkir milli þeirra. „Til hamingju með afmælið, BW! Við elskum þig,“ skrifaði Moore. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Dætur Willis birtu einnig hjartnæmar færslur á Instagram í tilefni afmælis föður síns, þar sem þær deildu myndum af honum og fjölskyldunni í gegnum árin. „Ég elska þig, pabbi. Til hamingju með 70 ára afmælið,“ skrifaði Rumer við skemmtilegt myndband af foreldrum sínum á góðri stundu." View this post on Instagram A post shared by Rumer Glenn Willis (@rumerwillis) „Á hverjum degi þakka ég Guði fyrir að helmingur erfðamengis míns sé frá honum,“ skrifaði Scout meðal annars í færslu sinni. View this post on Instagram A post shared by ☆ Scout Willis ☆ (@scoutlaruewillis) Tallulah deildi mynd á Instagram af föður sínum úr Die Hard frá 1988 og skrifaði: „Til hamingju með 70 ára afmælið, minn uppáhalds vinur! Þú ert ljósið sem aldrei mun slokkna. Ég elska þig og er svo stolt af því að vera dóttir þín. Með ást, Tallulah Belle Bruce Willis.“ View this post on Instagram A post shared by tallulah willis (@buuski) Árið 2022 var greint frá því að leikaraferill Willis væri á enda þar sem hann hafði greinst með málstol. Í febrúar árið 2023 kom svo tilkynning frá fjölskyldu leikarans um að hann hefði greinst með framheilabilun. Þau sögðu það vera mikinn létti að hann væri loksins kominn með skýra greiningu. Hollywood Tímamót Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Sjá meira
Moore og Willis voru gift frá árinu 1987 til 2000 og eiga saman þrjár dætur, Scout, Tallulah og Rumer. Í dag er Bruce Willis giftur fyrirsætunni Emmu Heming Willis, og saman eiga þau tvær dætur, Evelyn og Mabel. Elsta dóttir Willis, Rumer, eignaðist sitt fyrsta barn árið 2022, sem gerði Willis og Moore að afa og ömmu. Í færslu sem Moore birti á Instagram-síðu sinni í gær má sjá myndir af Bruce Willis fagna afmælinu sínu í faðmi fjölskyldunnar og er ljóst að mikil vinátta ríkir milli þeirra. „Til hamingju með afmælið, BW! Við elskum þig,“ skrifaði Moore. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Dætur Willis birtu einnig hjartnæmar færslur á Instagram í tilefni afmælis föður síns, þar sem þær deildu myndum af honum og fjölskyldunni í gegnum árin. „Ég elska þig, pabbi. Til hamingju með 70 ára afmælið,“ skrifaði Rumer við skemmtilegt myndband af foreldrum sínum á góðri stundu." View this post on Instagram A post shared by Rumer Glenn Willis (@rumerwillis) „Á hverjum degi þakka ég Guði fyrir að helmingur erfðamengis míns sé frá honum,“ skrifaði Scout meðal annars í færslu sinni. View this post on Instagram A post shared by ☆ Scout Willis ☆ (@scoutlaruewillis) Tallulah deildi mynd á Instagram af föður sínum úr Die Hard frá 1988 og skrifaði: „Til hamingju með 70 ára afmælið, minn uppáhalds vinur! Þú ert ljósið sem aldrei mun slokkna. Ég elska þig og er svo stolt af því að vera dóttir þín. Með ást, Tallulah Belle Bruce Willis.“ View this post on Instagram A post shared by tallulah willis (@buuski) Árið 2022 var greint frá því að leikaraferill Willis væri á enda þar sem hann hafði greinst með málstol. Í febrúar árið 2023 kom svo tilkynning frá fjölskyldu leikarans um að hann hefði greinst með framheilabilun. Þau sögðu það vera mikinn létti að hann væri loksins kominn með skýra greiningu.
Hollywood Tímamót Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Sjá meira