Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2025 13:41 Japanir fagna sæti á HM í dag, nú þegar enn eru tæpir 15 mánuðir í að mótið hefjist. AP Japanir urðu í dag, 169 dögum áður en Ísland byrjar sína undankeppni, fyrstir þjóða til að vinna sér inn sæti á HM karla í fótbolta sumarið 2026. Mótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada og eiga gestgjafarnir allir öruggt sæti á mótinu en nú fara smám saman að bætast í hópinn lið sem komast í gegnum undankeppnirnar. Í fyrsta sinn verða 48 þjóðir með á HM á næsta ári, í stað 32 áður. Japan tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri gegn Barein í dag í undankeppninni í Asíu. Daichi Kamada, leikmaður Crystal Palace, skoraði fyrra markið á 66. mínútu, rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir Takumi Minamino, fyrrverandi leikmann Liverpool. Takefusa Kubo, liðsfélagi Orra Óskarssonar hjá Real Sociedad, skoraði svo seinna markið undir lokin. Japan er nú með 19 stig í sínum sex liða riðli, eftir sjö leiki af tíu, og öruggt um annað tveggja sæta riðilsins sem skila farmiða beint á HM. Asía á átta öruggt sæti á HM og svo eitt sæti í umspili við aðrar heimsálfur. Næsta lið tryggir sig inn á HM á mánudaginn þegar úrslitin ráðast í Eyjaálfu. Nýja-Sjáland, Fídjí, Tahíti og Nýja-Kaledónía berjast þar um sigur. Ísland leikur í undankeppni HM í haust og byrjar á leik við Aserbaídsjan 5. september. Í riðli Íslands eru einnig Úkraína og svo sigurliðið úr einvígi Frakklands og Króatíu sem hefst í kvöld. Eitt lið kemst beint á HM en liðið sem endar í 2. sæti í haust fer í umspil. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Mótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada og eiga gestgjafarnir allir öruggt sæti á mótinu en nú fara smám saman að bætast í hópinn lið sem komast í gegnum undankeppnirnar. Í fyrsta sinn verða 48 þjóðir með á HM á næsta ári, í stað 32 áður. Japan tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri gegn Barein í dag í undankeppninni í Asíu. Daichi Kamada, leikmaður Crystal Palace, skoraði fyrra markið á 66. mínútu, rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir Takumi Minamino, fyrrverandi leikmann Liverpool. Takefusa Kubo, liðsfélagi Orra Óskarssonar hjá Real Sociedad, skoraði svo seinna markið undir lokin. Japan er nú með 19 stig í sínum sex liða riðli, eftir sjö leiki af tíu, og öruggt um annað tveggja sæta riðilsins sem skila farmiða beint á HM. Asía á átta öruggt sæti á HM og svo eitt sæti í umspili við aðrar heimsálfur. Næsta lið tryggir sig inn á HM á mánudaginn þegar úrslitin ráðast í Eyjaálfu. Nýja-Sjáland, Fídjí, Tahíti og Nýja-Kaledónía berjast þar um sigur. Ísland leikur í undankeppni HM í haust og byrjar á leik við Aserbaídsjan 5. september. Í riðli Íslands eru einnig Úkraína og svo sigurliðið úr einvígi Frakklands og Króatíu sem hefst í kvöld. Eitt lið kemst beint á HM en liðið sem endar í 2. sæti í haust fer í umspil.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira