Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. mars 2025 08:01 Þorsteinn Halldórsson segir að sonur hans Jón Dagur Þorsteinsson hafi sýnt mikla fagmennsku. Samsett/Vísir/Getty „Þetta er bara eins og fótboltinn er. Stundum bara er þjálfarinn vitleysingur og velur þig ekki,“ segir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, um son hans Jón Dag Þorsteinsson sem á fyrir höndum landsleik með karlalandsliðinu í kvöld. Þorsteinn segir þetta hlægjandi en staða Jóns Dags hjá Herthu Berlín í Þýskalandi undanfarnar vikur hefur ekki verið sú besta. Hann fékk fágætt tækifæri með liðinu í 5-1 sigri á Eintracht Braunschweig um síðustu helgi en hafði þá setið sem fastast á tréverkinu síðan í desember. Klippa: Segir son sinn vel upp alinn „Hann er búinn að vera ótrúlega brattur, þannig séð. Hefur æft vel og gert hlutina mjög fagmannlega þarna úti og hefur alveg fengið hrós fyrir það, þó hann hafi ekki fengið að spila, frá fólki í kring fyrir það hversu mikill fagmaður hann er,“ segir Þorsteinn um son sinn og bætir við: „Ókei, hann spilaði nokkrar mínútur um helgina og var reyndar mjög góður þegar hann kom inn á. En þetta er bara partur af fótboltanum, stundum ertu bara ekki í náðinni. Þó það sé skipt um þjálfara heldur það bara áfram. Þú þarft bara að berja þetta í gegn og sýna það á æfingum að þú sért þess verðugur. Ég hef enga trú á öðru en að hann komist í gegnum þetta eins og hann gerir alltaf.“ Hann er svona vel upp alinn að hann fær hrós fyrir fagmennsku sína? „Já, hann er mjög vel upp alinn,“ segir Þorsteinn og hlær. Áhugavert verður að sjá hvort Jón Dagur fái tækifæri í fyrsta leik Arnars Gunnlaugssonar við stjórnvölin hjá landsliðinu en Ísland mætir Kósóvó í kvöld. Leikur Kósóvó og Íslands hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta KSÍ Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Þorsteinn segir þetta hlægjandi en staða Jóns Dags hjá Herthu Berlín í Þýskalandi undanfarnar vikur hefur ekki verið sú besta. Hann fékk fágætt tækifæri með liðinu í 5-1 sigri á Eintracht Braunschweig um síðustu helgi en hafði þá setið sem fastast á tréverkinu síðan í desember. Klippa: Segir son sinn vel upp alinn „Hann er búinn að vera ótrúlega brattur, þannig séð. Hefur æft vel og gert hlutina mjög fagmannlega þarna úti og hefur alveg fengið hrós fyrir það, þó hann hafi ekki fengið að spila, frá fólki í kring fyrir það hversu mikill fagmaður hann er,“ segir Þorsteinn um son sinn og bætir við: „Ókei, hann spilaði nokkrar mínútur um helgina og var reyndar mjög góður þegar hann kom inn á. En þetta er bara partur af fótboltanum, stundum ertu bara ekki í náðinni. Þó það sé skipt um þjálfara heldur það bara áfram. Þú þarft bara að berja þetta í gegn og sýna það á æfingum að þú sért þess verðugur. Ég hef enga trú á öðru en að hann komist í gegnum þetta eins og hann gerir alltaf.“ Hann er svona vel upp alinn að hann fær hrós fyrir fagmennsku sína? „Já, hann er mjög vel upp alinn,“ segir Þorsteinn og hlær. Áhugavert verður að sjá hvort Jón Dagur fái tækifæri í fyrsta leik Arnars Gunnlaugssonar við stjórnvölin hjá landsliðinu en Ísland mætir Kósóvó í kvöld. Leikur Kósóvó og Íslands hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta KSÍ Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn