Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. mars 2025 00:02 Jonathan Majors lék í Marvel kvikmynd um ofurhetjuna Ant-Man og þáttaröðinni um Loka Laufeyjarson. Getty Jonathan Majors, bandarískur leikari, viðurkennir að hafa tekið Grace Jabbari, þáverandi kærustu sína, kverkataki á hljóðupptöku. Atvikið átti sér stað í september árið 2022. Rolling Stones komst yfir upptökuna þar sem heyra má samtal milli Majors og Grace Jabbari, dansara og fyrrverandi kærustu hans. Samtalið var tekið upp í september árið 2022 þegar þau bjuggu saman í Lundúnum. Samkvæmt dómsskjölum hófu Jabbari og Majors að rífast eftir að Majors varð óánægður með að Jabbari fór á bar með vinkonu sinni og bauð henni svo aftur heim til hennar og Majors. Rifrildið stóð í nokkra daga og leiddi til þess að Majors réðst á Jabbari og ýtti henni. Hún reyndi að flýja heimili þeirra en samkvæmt dómsskjölum lyfti Majors Jabbari og henti henni á húdd bíls. Hún á að hafa byrjað að öskra á hjálp en Majors greip um háls hennar og munn til að koma í veg fyrir að einhver myndi heyra í henni. Hann fór með Jabbari inn í húsið og sagðist ætla myrða hana. Á upptökunni viðurkennir Majors að hafa verið árásargjarn gagnvart Jabbari, að hafa ýtt henni á bíl og þrengt að öndunarvegi hennar. Hún kærði hann fyrir einkamálarétt í apríl árið 2024 en málið endaði í utanréttarsátt. Samtalið sem heyrðist í hljóðupptökunni má lesa hér: „Ég skammast mín að ég hafi nokkurn tímann-,“ heyrist í Majors segja á upptökunni. „Ég hef aldrei verið árásargjarn gagnvart konu nokkrun tímann. Ég var árásargjarn gagnvart þér.“ „Þú tókst mið hljóðtaki mig og ýttir mér á bílinn,“ heyrist Jabbari segja. „Já, allir þessir hlutir falla undir árásargirni já. Það hefur aldrei gerst fyrir mig,“ segir Majors. „Af því ég sagði eitthvað kaldhæðnislegt, samkvæmt þér?“ spyr Jabbari. „Augljóslega er það meira en það,“ segir hann. Í viðtali árið 2024 sagði Majors að hann hefði ef til vill ekki verið besti kærasti á þeim tíma en hann hefði aldrei nokkurn tímann lamið konu. Jonathan Majors er best þekktur fyrir leik sinn sem Kang the Conqueror í Marvel kvikmyndum og þáttaröð og sem Damian Anderson í Creed III. Bandaríkin Heimilisofbeldi Hollywood Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Lífið Fleiri fréttir Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Sjá meira
Rolling Stones komst yfir upptökuna þar sem heyra má samtal milli Majors og Grace Jabbari, dansara og fyrrverandi kærustu hans. Samtalið var tekið upp í september árið 2022 þegar þau bjuggu saman í Lundúnum. Samkvæmt dómsskjölum hófu Jabbari og Majors að rífast eftir að Majors varð óánægður með að Jabbari fór á bar með vinkonu sinni og bauð henni svo aftur heim til hennar og Majors. Rifrildið stóð í nokkra daga og leiddi til þess að Majors réðst á Jabbari og ýtti henni. Hún reyndi að flýja heimili þeirra en samkvæmt dómsskjölum lyfti Majors Jabbari og henti henni á húdd bíls. Hún á að hafa byrjað að öskra á hjálp en Majors greip um háls hennar og munn til að koma í veg fyrir að einhver myndi heyra í henni. Hann fór með Jabbari inn í húsið og sagðist ætla myrða hana. Á upptökunni viðurkennir Majors að hafa verið árásargjarn gagnvart Jabbari, að hafa ýtt henni á bíl og þrengt að öndunarvegi hennar. Hún kærði hann fyrir einkamálarétt í apríl árið 2024 en málið endaði í utanréttarsátt. Samtalið sem heyrðist í hljóðupptökunni má lesa hér: „Ég skammast mín að ég hafi nokkurn tímann-,“ heyrist í Majors segja á upptökunni. „Ég hef aldrei verið árásargjarn gagnvart konu nokkrun tímann. Ég var árásargjarn gagnvart þér.“ „Þú tókst mið hljóðtaki mig og ýttir mér á bílinn,“ heyrist Jabbari segja. „Já, allir þessir hlutir falla undir árásargirni já. Það hefur aldrei gerst fyrir mig,“ segir Majors. „Af því ég sagði eitthvað kaldhæðnislegt, samkvæmt þér?“ spyr Jabbari. „Augljóslega er það meira en það,“ segir hann. Í viðtali árið 2024 sagði Majors að hann hefði ef til vill ekki verið besti kærasti á þeim tíma en hann hefði aldrei nokkurn tímann lamið konu. Jonathan Majors er best þekktur fyrir leik sinn sem Kang the Conqueror í Marvel kvikmyndum og þáttaröð og sem Damian Anderson í Creed III.
Samtalið sem heyrðist í hljóðupptökunni má lesa hér: „Ég skammast mín að ég hafi nokkurn tímann-,“ heyrist í Majors segja á upptökunni. „Ég hef aldrei verið árásargjarn gagnvart konu nokkrun tímann. Ég var árásargjarn gagnvart þér.“ „Þú tókst mið hljóðtaki mig og ýttir mér á bílinn,“ heyrist Jabbari segja. „Já, allir þessir hlutir falla undir árásargirni já. Það hefur aldrei gerst fyrir mig,“ segir Majors. „Af því ég sagði eitthvað kaldhæðnislegt, samkvæmt þér?“ spyr Jabbari. „Augljóslega er það meira en það,“ segir hann.
Bandaríkin Heimilisofbeldi Hollywood Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Lífið Fleiri fréttir Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Sjá meira