Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Árni Sæberg skrifar 14. mars 2025 14:41 Þorbjörg Sigríður fagnar því að frumvarp hennar um fækkun sýslumanna hafi verið afgreitt úr ríkisstjórn í morgun. Vísir/Einar Dómsmálaráðherra segir frumvarp um sameiningu sýslumanna hafa verið afgreitt úr ríkisstjórn í dag. Hún á von á líflegum umræðum á Alþingi. Sýslumannsembættin eru níu í dag en verða eftir daginn í dag eitt. Það var til umræðu á ríkisstjórnarfundi í dag, frumvarp mitt um sameiningu sýslumanna, sem hefur þann tilgang að efla embættin og efla þjónustu í byggðum landsins. Það var afgreitt út úr ríkisstjórn í dag, sem ég er auðvitað mjög ánægð með,“ sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður ræddi við hana. Til hefur staðið um nokkurt skeið að sameina sýslumannsembættin en boðuð frumvörp Jóns Gunnarssonar, fyrrverandi dómsmálaráðherra, þess efnis fengu ekki brautargengi á síðasta kjörtímabili. Þorbjörg Sigríður tilkynnti starfsmönnum sýslumannsembættanna í lok febrúar að hún hyggðist leggja sameiningarfrumvarp fram í mars. Minnkar yfirstjórn og dregur úr kostnaði Þorbjörg Sigríður segir að með því að fækka sýslumönnum úr níu í einn verði til öflugt embætti með 27 starfstöðvar um land allt. „Þetta er einföldunarmál og við erum að minnka yfirstjórn, draga úr kostnaði í yfirstjórn til þess að geta aukið þjónustu. Mér finnst mikilvægt að það komi fram að þetta er byggðajöfnunarmál og réttlætismál um aðgengi að þjónustu. Að það verði blómleg starfsemi í 27 starfstöðvum og ég hlakka til að sjá umræðu um þetta mál inni á þingi Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira
Það var til umræðu á ríkisstjórnarfundi í dag, frumvarp mitt um sameiningu sýslumanna, sem hefur þann tilgang að efla embættin og efla þjónustu í byggðum landsins. Það var afgreitt út úr ríkisstjórn í dag, sem ég er auðvitað mjög ánægð með,“ sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður ræddi við hana. Til hefur staðið um nokkurt skeið að sameina sýslumannsembættin en boðuð frumvörp Jóns Gunnarssonar, fyrrverandi dómsmálaráðherra, þess efnis fengu ekki brautargengi á síðasta kjörtímabili. Þorbjörg Sigríður tilkynnti starfsmönnum sýslumannsembættanna í lok febrúar að hún hyggðist leggja sameiningarfrumvarp fram í mars. Minnkar yfirstjórn og dregur úr kostnaði Þorbjörg Sigríður segir að með því að fækka sýslumönnum úr níu í einn verði til öflugt embætti með 27 starfstöðvar um land allt. „Þetta er einföldunarmál og við erum að minnka yfirstjórn, draga úr kostnaði í yfirstjórn til þess að geta aukið þjónustu. Mér finnst mikilvægt að það komi fram að þetta er byggðajöfnunarmál og réttlætismál um aðgengi að þjónustu. Að það verði blómleg starfsemi í 27 starfstöðvum og ég hlakka til að sjá umræðu um þetta mál inni á þingi
Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira