Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2025 14:49 Nettó mun flytja í nýju verslunarmiðstöðina að Vallholtsvegi 8 á Húsavík. Gert er ráð fyrir afhendingu á tímabilinu 2028 til 2030. Nettó Gert er ráð fyrir að Nettó muni opna matvöruverslun í nýrri verslunar- og þjónustumiðstöð við Vallholtsveg 8 á Húsavík. Reiknað er með afhendingu á árunum 2028 til 2030, en um er að ræða tæplega 1.400 fermetra rými miðsvæðis í bænum. Í tilkynningu frá Samkaupum segir að samningur hafi verið gerður við KSK eignir ehf. um leigu rýminu. Haft er eftir Gunnari Agli Sigurðssyni, forstjóra Samkaupa, að félagið hafi um langt skeið leitað lausna á verslunarmálum á Húsavík. „Núverandi húsnæði Nettó verslunar er of lítið og þröngt og því sé þessi lausn afar ánægjuleg. „Nú tekur við frekari hönnun og skipulag og innan fárra ára mun Nettó opna glæsilega verslun að Vallholtsvegi 8.“ Nettó Þá ef haft eftir Brynjari Steinarssyni, framkvæmdastjóra KSK eigna, að félagið sé mjög ánægð með hafa tryggt sér þessa frábæra staðsetningu í miðbæ Húsavíkur fyrir nýja verslunar- og þjónustumiðstöð. „Nettó verður við Vallholtsveg 8 en Vallholtsvegur 10 mun einnig fá góða andlitslyftingu þannig að báðar fasteignirnar myndi eina heild. Framundan eru því spennandi tímar í hönnun svæðisins sem og að taka samtal við heimamenn og rekstraraðila sem kunna að hafa áhuga á að koma að verkefninu. Samhliða hafa áform um byggingu nýs verslunarhúss í jaðri bæjarins verið lögð til hliðar.“ Netto rekur nú matvöruverslun við Garðarsbraut 64 á Húsavík. Norðurþing Matvöruverslun Verslun Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Í tilkynningu frá Samkaupum segir að samningur hafi verið gerður við KSK eignir ehf. um leigu rýminu. Haft er eftir Gunnari Agli Sigurðssyni, forstjóra Samkaupa, að félagið hafi um langt skeið leitað lausna á verslunarmálum á Húsavík. „Núverandi húsnæði Nettó verslunar er of lítið og þröngt og því sé þessi lausn afar ánægjuleg. „Nú tekur við frekari hönnun og skipulag og innan fárra ára mun Nettó opna glæsilega verslun að Vallholtsvegi 8.“ Nettó Þá ef haft eftir Brynjari Steinarssyni, framkvæmdastjóra KSK eigna, að félagið sé mjög ánægð með hafa tryggt sér þessa frábæra staðsetningu í miðbæ Húsavíkur fyrir nýja verslunar- og þjónustumiðstöð. „Nettó verður við Vallholtsveg 8 en Vallholtsvegur 10 mun einnig fá góða andlitslyftingu þannig að báðar fasteignirnar myndi eina heild. Framundan eru því spennandi tímar í hönnun svæðisins sem og að taka samtal við heimamenn og rekstraraðila sem kunna að hafa áhuga á að koma að verkefninu. Samhliða hafa áform um byggingu nýs verslunarhúss í jaðri bæjarins verið lögð til hliðar.“ Netto rekur nú matvöruverslun við Garðarsbraut 64 á Húsavík.
Norðurþing Matvöruverslun Verslun Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent