Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2025 14:42 Haukur Þrastarson með Uwe Gensheimer, yfirmanni íþróttamála hjá Rhein Neckar Löwen. Facebook/@rnloewen Þýska félagið Rhein-Neckar Löwen hefur nú greint opinberlega frá því að félagið hafi samið við hinn 23 ára gamla Hauk Þrastarson um að koma til félagsins í sumar. Legið hefur í loftinu að Haukur færi frá Dinamo Búkarest til Löwen og ljóst að hann uppfyllir þar með ósk landsliðsþjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar sem eftir HM sagðist telja að Haukur þyrfti að komast að í sterkari deild. Nú er hann á leiðinni í öflugt lið í sterkustu landsdeild heims. Athygli vekur að Löwen skuli greina frá komu Hauks í dag, rétt fyrir landsleik Íslands og Grikklands sem hefst klukkan 17 í Grikklandi. Í tilkynningu félagsins segir Uwe Gensheimer, fyrrverandi hornamaður Löwen og þýska landsliðsins en nú íþróttastjóri félagsins: „Haukur er með himinháa handbolta-greindarvísitölu, vinnur afar vel með línumanninum og getur stýrt sóknarleiknum afar vel. Því miður hafa meiðsli hægt á honum í gegnum tíðina. Ég held að Löwen sé hárrétt skref fyrir hann til að ná fram sínu allra besta.“ Sjálfur er Selfyssingurinn afar spenntur fyrir vistaskiptunum: „Í viðræðum mínum við stjórnendur Löwen kom fljótt í ljós hve mikið þeir vildu fá mig og hve stórt hlutverk mér væri ætlað. Ég hlakka mikið til að spila við bestu lið og leikmenn heims í þýsku deildinni og ég er viss um að þessi áskorun mun móta mig enn frekar sem handboltamann og karakter,“ sagði Haukur. Þýski handboltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
Legið hefur í loftinu að Haukur færi frá Dinamo Búkarest til Löwen og ljóst að hann uppfyllir þar með ósk landsliðsþjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar sem eftir HM sagðist telja að Haukur þyrfti að komast að í sterkari deild. Nú er hann á leiðinni í öflugt lið í sterkustu landsdeild heims. Athygli vekur að Löwen skuli greina frá komu Hauks í dag, rétt fyrir landsleik Íslands og Grikklands sem hefst klukkan 17 í Grikklandi. Í tilkynningu félagsins segir Uwe Gensheimer, fyrrverandi hornamaður Löwen og þýska landsliðsins en nú íþróttastjóri félagsins: „Haukur er með himinháa handbolta-greindarvísitölu, vinnur afar vel með línumanninum og getur stýrt sóknarleiknum afar vel. Því miður hafa meiðsli hægt á honum í gegnum tíðina. Ég held að Löwen sé hárrétt skref fyrir hann til að ná fram sínu allra besta.“ Sjálfur er Selfyssingurinn afar spenntur fyrir vistaskiptunum: „Í viðræðum mínum við stjórnendur Löwen kom fljótt í ljós hve mikið þeir vildu fá mig og hve stórt hlutverk mér væri ætlað. Ég hlakka mikið til að spila við bestu lið og leikmenn heims í þýsku deildinni og ég er viss um að þessi áskorun mun móta mig enn frekar sem handboltamann og karakter,“ sagði Haukur.
Þýski handboltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira