Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 18:00 William Saliba fagnar einu marka sinna fyrir Arsenal á tímabilinu. Hann ætlaðist til meiru af sjálfum sér á þessari leiktíð. AP/Kirsty Wigglesworth Stuðningsmenn Arsenal hafa sumir miklar áhyggjur af því hvort félagið geti haldið miðverðinum William Saliba hjá félaginu en hann fullvissaði þá um það að hann ætli sér að vinna titla með Arsenal áður en hann yfirgefur félagið. Saliba hefur einnig trú á því að Arsenal geti farið alla leið í Meistaradeildinni í vor nú þegar enska úrvalsdeildin virðist vera runnin þeim úr greipum. Saliba mætti á blaðamannafund fyrir seinni leik Arsenal og PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arsenal er í frábærum málum eftir 7-1 sigur í fyrri leiknum. Saliba var sjálfsgagnrýnin á fundinum og segist þurfa að standa sig betur ætli Arsenal að vinna titla. „Ég er ánægður hér. Það er ekkert öðruvísi. Ég vil vinna stóra titla með Arsenal. Ef þú yfirgefur þetta félag án þess að vinna eitthvað þá munu stuðningsmennirnir gleyma þér Ég vil vinna stóra titla hér,“ sagði William Saliba. „Ég vil verða besti varnarmaður heims einn daginn. Ég veit að það bíður mín mikil vinna og ég verð líka að vinna titla líka. Það er draumur minn,“ sagði Saliba. „Ég er ekki kominn þangað enn en ég er heldur ekki upp á mitt besta akkúrat núna. Að mínu mati þá hef ég ekki verið nógu góður á þessu tímabili. Ég verð að skoða hvað gerðist og ég verð að vinna í mínum leik,“ sagði Saliba. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Saliba hefur einnig trú á því að Arsenal geti farið alla leið í Meistaradeildinni í vor nú þegar enska úrvalsdeildin virðist vera runnin þeim úr greipum. Saliba mætti á blaðamannafund fyrir seinni leik Arsenal og PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arsenal er í frábærum málum eftir 7-1 sigur í fyrri leiknum. Saliba var sjálfsgagnrýnin á fundinum og segist þurfa að standa sig betur ætli Arsenal að vinna titla. „Ég er ánægður hér. Það er ekkert öðruvísi. Ég vil vinna stóra titla með Arsenal. Ef þú yfirgefur þetta félag án þess að vinna eitthvað þá munu stuðningsmennirnir gleyma þér Ég vil vinna stóra titla hér,“ sagði William Saliba. „Ég vil verða besti varnarmaður heims einn daginn. Ég veit að það bíður mín mikil vinna og ég verð líka að vinna titla líka. Það er draumur minn,“ sagði Saliba. „Ég er ekki kominn þangað enn en ég er heldur ekki upp á mitt besta akkúrat núna. Að mínu mati þá hef ég ekki verið nógu góður á þessu tímabili. Ég verð að skoða hvað gerðist og ég verð að vinna í mínum leik,“ sagði Saliba. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn