Fauk í leikmenn vegna fána Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 21:32 Ardon Jashari, leikmaður Club Brugge, hleypur um með fána félagsins inn á vellinum. @clubbrugge Belgísku fótboltafélögin Club Brugge og Cercle Brugge eru nágrannar og miklir erfifjendur en þau spila líka einn af útileikjum sínum á heimavelli. Club Brugge og Cercle Brugge spila nefnilega bæði heimaleiki sína á sama leikvanginum sem heitir Jan Breydel Stadium. Liðin mættust í nágrannaslag um helgina og Club Brugge vann þar 3-1 sigur. Club Brugge er í öðru sæti deildarinnar en Cercle Brugge er bara í þrettánda sæti. Það sem gerðist strax eftir leikinn varð hins vegar að fréttamáli. Það fauk í leikmenn og starfsmenn félaganna vegna fána. Ardon Jashari, leikmaður Club Brugge, hljóp um með fána félagsins síns eftir leikinn og reyndi síðan að stinga honum á miðju vallarins sem væri þá táknrænt fyrir að Club Brugge ætti nú montréttinni í Brugge borg. Leikmenn Cercle voru allt annað en sáttir við þetta, reyndu að hindra hann að komast að miðjunni og rifu síðan fánann strax upp mjög ósáttir. Það varð síðan til að það upp komi handalögmál á milli leikmanna liðanna. Það þurftu að skilja á milli leikmanna eins og sjá má hér fyrir neðan. Myndbandið er aðgengilegt með því að fletta. Næst á dagskrá hjá Club Brugge er síðan seinni leikurinn á móti Aston Villa í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sá leikur fer fram á Villa Park en Aston Villa vann fyrri leikinn 3-1 á útivelli. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Belgíski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Club Brugge og Cercle Brugge spila nefnilega bæði heimaleiki sína á sama leikvanginum sem heitir Jan Breydel Stadium. Liðin mættust í nágrannaslag um helgina og Club Brugge vann þar 3-1 sigur. Club Brugge er í öðru sæti deildarinnar en Cercle Brugge er bara í þrettánda sæti. Það sem gerðist strax eftir leikinn varð hins vegar að fréttamáli. Það fauk í leikmenn og starfsmenn félaganna vegna fána. Ardon Jashari, leikmaður Club Brugge, hljóp um með fána félagsins síns eftir leikinn og reyndi síðan að stinga honum á miðju vallarins sem væri þá táknrænt fyrir að Club Brugge ætti nú montréttinni í Brugge borg. Leikmenn Cercle voru allt annað en sáttir við þetta, reyndu að hindra hann að komast að miðjunni og rifu síðan fánann strax upp mjög ósáttir. Það varð síðan til að það upp komi handalögmál á milli leikmanna liðanna. Það þurftu að skilja á milli leikmanna eins og sjá má hér fyrir neðan. Myndbandið er aðgengilegt með því að fletta. Næst á dagskrá hjá Club Brugge er síðan seinni leikurinn á móti Aston Villa í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sá leikur fer fram á Villa Park en Aston Villa vann fyrri leikinn 3-1 á útivelli. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Belgíski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira