Fauk í leikmenn vegna fána Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 21:32 Ardon Jashari, leikmaður Club Brugge, hleypur um með fána félagsins inn á vellinum. @clubbrugge Belgísku fótboltafélögin Club Brugge og Cercle Brugge eru nágrannar og miklir erfifjendur en þau spila líka einn af útileikjum sínum á heimavelli. Club Brugge og Cercle Brugge spila nefnilega bæði heimaleiki sína á sama leikvanginum sem heitir Jan Breydel Stadium. Liðin mættust í nágrannaslag um helgina og Club Brugge vann þar 3-1 sigur. Club Brugge er í öðru sæti deildarinnar en Cercle Brugge er bara í þrettánda sæti. Það sem gerðist strax eftir leikinn varð hins vegar að fréttamáli. Það fauk í leikmenn og starfsmenn félaganna vegna fána. Ardon Jashari, leikmaður Club Brugge, hljóp um með fána félagsins síns eftir leikinn og reyndi síðan að stinga honum á miðju vallarins sem væri þá táknrænt fyrir að Club Brugge ætti nú montréttinni í Brugge borg. Leikmenn Cercle voru allt annað en sáttir við þetta, reyndu að hindra hann að komast að miðjunni og rifu síðan fánann strax upp mjög ósáttir. Það varð síðan til að það upp komi handalögmál á milli leikmanna liðanna. Það þurftu að skilja á milli leikmanna eins og sjá má hér fyrir neðan. Myndbandið er aðgengilegt með því að fletta. Næst á dagskrá hjá Club Brugge er síðan seinni leikurinn á móti Aston Villa í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sá leikur fer fram á Villa Park en Aston Villa vann fyrri leikinn 3-1 á útivelli. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Belgíski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Club Brugge og Cercle Brugge spila nefnilega bæði heimaleiki sína á sama leikvanginum sem heitir Jan Breydel Stadium. Liðin mættust í nágrannaslag um helgina og Club Brugge vann þar 3-1 sigur. Club Brugge er í öðru sæti deildarinnar en Cercle Brugge er bara í þrettánda sæti. Það sem gerðist strax eftir leikinn varð hins vegar að fréttamáli. Það fauk í leikmenn og starfsmenn félaganna vegna fána. Ardon Jashari, leikmaður Club Brugge, hljóp um með fána félagsins síns eftir leikinn og reyndi síðan að stinga honum á miðju vallarins sem væri þá táknrænt fyrir að Club Brugge ætti nú montréttinni í Brugge borg. Leikmenn Cercle voru allt annað en sáttir við þetta, reyndu að hindra hann að komast að miðjunni og rifu síðan fánann strax upp mjög ósáttir. Það varð síðan til að það upp komi handalögmál á milli leikmanna liðanna. Það þurftu að skilja á milli leikmanna eins og sjá má hér fyrir neðan. Myndbandið er aðgengilegt með því að fletta. Næst á dagskrá hjá Club Brugge er síðan seinni leikurinn á móti Aston Villa í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sá leikur fer fram á Villa Park en Aston Villa vann fyrri leikinn 3-1 á útivelli. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Belgíski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira