„Við erum of mistækir“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 9. mars 2025 21:01 Mistökin fóru í Gunnar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var svekktur með tap sinna manna í Aftureldingu þegar liðið sótti Íslandsmeistara FH heim í 20. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Hann segir sína menn einfaldlega hafa verið of mistæka. „Þetta var frábær fyrri hálfleikur, og auðvitað var mikið áfall að missa Þorvald eftir fimm mínútur. Engu að síður náum við góðum fyrri hálfleik, náum massífri vörn og gerum fá mistök. Sóknarleikurinn var líka góður, heildarbragurinn var bara góður. Ánægður að vera fyrir með einu marki í hálfleik. Svo er það bara seinni hálfleikurinn sem svíður.“ „Þessir feilar sem við gerum sóknarlega, við fáum mörg auðveld mörk í bakið þar sem við bara gefum færi á okkur. Það gerir þetta erfitt, svo erum við líka í miklum vandræðum með varnarleikinn í seinni. Ákveðnir hlutir sem við vorum lengi að leysa. Við fáum full auðveld mörk á okkur, og náum ekki sömu vörn og í fyrri hálfleik. Hvort sem það er orkuleysi eða hvað? Munurinn á þessum liðum er að FH eru bara massífari en við og gera færri mistök. Við erum of mistækir.“ Gunnar fórnar höndum.Vísir/Hulda Margrét FH skoraði mikið af mörkum í seinni hálfleik af línunni en varnarleikur Aftureldingar var oft ekki góður í þeim mörkum. „Þeir skora þarna fjögur í röð þar sem hann fer á vinstri bakvörðinn okkar og rykkir undir. Við bara náum ekki að bregðast við því, við reynum að skipta um mann og að leysa þetta, sem við gerum á endanum, en þá eru þeir búnir að skora fjögur-fimm mörk á okkur. Þegar við lokum á það, kemur Garðar einn á einn og við missum hann allt of auðveldlega inn. Þetta bara hélt ekki vatni í seinni hálfleik og við gerum of mikið af mistökum.“ Gunnar hefur tilkynnt að hann mun ekki halda áfram með Aftureldingu eftir þetta tímabil en það er Stefán Árnason sem mun taka við liðinu. „Ákvörðunin var tekin í byrjun Janúar, þá tilkynnti ég félaginu það. Félagið vildi bara taka sér tíma og tilkynna þetta um leið og þeir myndu tilkynna nýjan þjálfara. Þannig það hefur engin áhrif á okkur og það eru allir búnir að vita þetta nánast í tvo mánuði. Þannig það hafði engin áhrif í dag. Félagið bara tók sinn tíma í að finna eftirmann,“ sagði Gunnar að lokum. Gunnar í leik kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Handbolti Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
„Þetta var frábær fyrri hálfleikur, og auðvitað var mikið áfall að missa Þorvald eftir fimm mínútur. Engu að síður náum við góðum fyrri hálfleik, náum massífri vörn og gerum fá mistök. Sóknarleikurinn var líka góður, heildarbragurinn var bara góður. Ánægður að vera fyrir með einu marki í hálfleik. Svo er það bara seinni hálfleikurinn sem svíður.“ „Þessir feilar sem við gerum sóknarlega, við fáum mörg auðveld mörk í bakið þar sem við bara gefum færi á okkur. Það gerir þetta erfitt, svo erum við líka í miklum vandræðum með varnarleikinn í seinni. Ákveðnir hlutir sem við vorum lengi að leysa. Við fáum full auðveld mörk á okkur, og náum ekki sömu vörn og í fyrri hálfleik. Hvort sem það er orkuleysi eða hvað? Munurinn á þessum liðum er að FH eru bara massífari en við og gera færri mistök. Við erum of mistækir.“ Gunnar fórnar höndum.Vísir/Hulda Margrét FH skoraði mikið af mörkum í seinni hálfleik af línunni en varnarleikur Aftureldingar var oft ekki góður í þeim mörkum. „Þeir skora þarna fjögur í röð þar sem hann fer á vinstri bakvörðinn okkar og rykkir undir. Við bara náum ekki að bregðast við því, við reynum að skipta um mann og að leysa þetta, sem við gerum á endanum, en þá eru þeir búnir að skora fjögur-fimm mörk á okkur. Þegar við lokum á það, kemur Garðar einn á einn og við missum hann allt of auðveldlega inn. Þetta bara hélt ekki vatni í seinni hálfleik og við gerum of mikið af mistökum.“ Gunnar hefur tilkynnt að hann mun ekki halda áfram með Aftureldingu eftir þetta tímabil en það er Stefán Árnason sem mun taka við liðinu. „Ákvörðunin var tekin í byrjun Janúar, þá tilkynnti ég félaginu það. Félagið vildi bara taka sér tíma og tilkynna þetta um leið og þeir myndu tilkynna nýjan þjálfara. Þannig það hefur engin áhrif á okkur og það eru allir búnir að vita þetta nánast í tvo mánuði. Þannig það hafði engin áhrif í dag. Félagið bara tók sinn tíma í að finna eftirmann,“ sagði Gunnar að lokum. Gunnar í leik kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét
Handbolti Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira