Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 06:31 Geyse hefur ekki staðið undir væntingum síðan hún kom til Manchester United árið 2023. Getty/Ben Roberts Framherji kvennaliðs Manchester United ber félaginu ekki góða söguna og hefur tjáð sig um slæma upplifun sína á samfélagsmiðlum. Geyse kom til Manchester United frá Barelona fyrir metfé árið 2023 og það voru gerðar miklar væntingar til hennar. Hún hefur aðeins náð að skora 3 mörk í 39 leikjum í öllum keppnum fyrir enska félagið. Luis Filipe Silva, umboðsmaður Geyse, sagði í viðtali við Telegraph að United hafi reynt að lána hana til bandarískra félaga á sama tíma og hún var í leyfi heima í Brasilíu vegna jarðarfarar bróður síns sem lést í janúar. „Það er þjakandi og einmanalegt að þurfa að vera hjá félagi þar sem ég er ekki hamingjusöm,“ skrifaði Geyse í tilfinningaríkum pistli á samfélagsmiðlinum Instagram. Sky Sports hefur fjallað um þetta. Manchester United's Brazil forward Geyse has said she finds it "agonising and lonely" staying somewhere she is not happy. pic.twitter.com/3rrrMnFbny— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 3, 2025 „Hver dagur er þyngri og erfiðari en sá sem fór á undan og það er þungbært fyrir mig að þurfa að vera þarna,“ skrifaði Geyse. „Í stað þess að finnast vera velkomin þá er mjög óþægilegt að vera þarna og þá er mjög erfitt að finna innri frið. Þegar þú ert ekki í takt við þitt umhverfi þá missir heimurinn í kringum þig bæði lit og orku,“ skrifaði Geyse. „Stundum kemur upp þrá eftir breytingu en óttinn við hið óþekkta og óöryggi um framtíðina getur hreinlega lamað þig. Það er samt mikilvægt að átta sig á því að hver einstaklingur á skilið að vera í umhverfi og aðstæðum sem færa okkur hamingju og sátt. Það er eina leiðin til að vaxa,“ skrifaði Geyse. Félagssiptaglugginn í bandarísku deildinni lokar 24. mars næstkomandi en Manchester United þykir líklegt til að leyfa henni að fara á láni. Manchester United forward Geyse posted this on Instagram following their 2-0 win over Leicester ✍️ pic.twitter.com/VxcwbWR2Zz— Sky Sports WSL (@SkySportsWSL) March 2, 2025 Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira
Geyse kom til Manchester United frá Barelona fyrir metfé árið 2023 og það voru gerðar miklar væntingar til hennar. Hún hefur aðeins náð að skora 3 mörk í 39 leikjum í öllum keppnum fyrir enska félagið. Luis Filipe Silva, umboðsmaður Geyse, sagði í viðtali við Telegraph að United hafi reynt að lána hana til bandarískra félaga á sama tíma og hún var í leyfi heima í Brasilíu vegna jarðarfarar bróður síns sem lést í janúar. „Það er þjakandi og einmanalegt að þurfa að vera hjá félagi þar sem ég er ekki hamingjusöm,“ skrifaði Geyse í tilfinningaríkum pistli á samfélagsmiðlinum Instagram. Sky Sports hefur fjallað um þetta. Manchester United's Brazil forward Geyse has said she finds it "agonising and lonely" staying somewhere she is not happy. pic.twitter.com/3rrrMnFbny— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 3, 2025 „Hver dagur er þyngri og erfiðari en sá sem fór á undan og það er þungbært fyrir mig að þurfa að vera þarna,“ skrifaði Geyse. „Í stað þess að finnast vera velkomin þá er mjög óþægilegt að vera þarna og þá er mjög erfitt að finna innri frið. Þegar þú ert ekki í takt við þitt umhverfi þá missir heimurinn í kringum þig bæði lit og orku,“ skrifaði Geyse. „Stundum kemur upp þrá eftir breytingu en óttinn við hið óþekkta og óöryggi um framtíðina getur hreinlega lamað þig. Það er samt mikilvægt að átta sig á því að hver einstaklingur á skilið að vera í umhverfi og aðstæðum sem færa okkur hamingju og sátt. Það er eina leiðin til að vaxa,“ skrifaði Geyse. Félagssiptaglugginn í bandarísku deildinni lokar 24. mars næstkomandi en Manchester United þykir líklegt til að leyfa henni að fara á láni. Manchester United forward Geyse posted this on Instagram following their 2-0 win over Leicester ✍️ pic.twitter.com/VxcwbWR2Zz— Sky Sports WSL (@SkySportsWSL) March 2, 2025
Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira