Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir skrifar 4. mars 2025 07:32 Í þessari viku ganga VR-ingar að kjörborðinu og velja sér forystu til næstu fjögurra ára. Að vísu þarf enginn að ganga neitt, enda er kosningin rafræn og því afar auðvelt að taka þátt! Ég hef verið félagi í VR í áratugi og verið virk í starfi félagsins, bæði sem trúnaðarmaður á mínum vinnustað og sem meðlimur í trúnaðarráði. Ég get því vottað að sú orka sem Halla Gunnarsdóttir hefur komið með inn í félagið er bæði eftirtektar- og aðdáunarverð. Hún hefur látið til sín taka í stórum málum sem smáum og það vafðist ekki fyrir henni að kasta öllu sínu til hliðar til að taka við embætti formanns þegar forveri hennar tók sæti á Alþingi. Nú, aðeins örfáum mánuðum síðar, stendur hún frammi fyrir kosningu um embættið og mér finnst rétt að hvetja alla VR félaga til að veita henni brautargengi. Halla stýrir fundum trúnaðarráðs bæði á mjög lýðræðislegan hátt og af miklum léttleika. Hún er lausnamiðuð og augljóst að hún hefur ekki mikið þol fyrir málalengingum og veseni. Hún hefur ítrekað sýnt að hún brennur fyrir hagsmunum VR-félaga og mun leggja sig alla fram í baráttunni fyrir okkar kjörum, ásamt því að standa vörð um og efla þjónustu félagsins. Ég treysti Höllu 100% til að leiða VR og hvet alla félaga til að gefa henni sitt atkvæði! Áfram Halla og áfram VR! Höfundur er félagi í trúnaðarráði VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson Skoðun Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Skoðun Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Er B minna en 8? Thelma Rut Haukdal skrifar Skoðun Endurskoðun áfengislöggjafarinnar er verkefni stjórnmálanna Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir skrifar Skoðun Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut á forsendum Reykvíkinga skrifar Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Skoðun Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Skoðun Hverfur Gleðigangan? Guðmundur Ingi Þórodsson skrifar Skoðun Samvinna en ekki einangrun Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Nýtum kennsluaðferðir sem skila betri árangri Skúli Helgason skrifar Skoðun Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen skrifar Skoðun Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Sjá meira
Í þessari viku ganga VR-ingar að kjörborðinu og velja sér forystu til næstu fjögurra ára. Að vísu þarf enginn að ganga neitt, enda er kosningin rafræn og því afar auðvelt að taka þátt! Ég hef verið félagi í VR í áratugi og verið virk í starfi félagsins, bæði sem trúnaðarmaður á mínum vinnustað og sem meðlimur í trúnaðarráði. Ég get því vottað að sú orka sem Halla Gunnarsdóttir hefur komið með inn í félagið er bæði eftirtektar- og aðdáunarverð. Hún hefur látið til sín taka í stórum málum sem smáum og það vafðist ekki fyrir henni að kasta öllu sínu til hliðar til að taka við embætti formanns þegar forveri hennar tók sæti á Alþingi. Nú, aðeins örfáum mánuðum síðar, stendur hún frammi fyrir kosningu um embættið og mér finnst rétt að hvetja alla VR félaga til að veita henni brautargengi. Halla stýrir fundum trúnaðarráðs bæði á mjög lýðræðislegan hátt og af miklum léttleika. Hún er lausnamiðuð og augljóst að hún hefur ekki mikið þol fyrir málalengingum og veseni. Hún hefur ítrekað sýnt að hún brennur fyrir hagsmunum VR-félaga og mun leggja sig alla fram í baráttunni fyrir okkar kjörum, ásamt því að standa vörð um og efla þjónustu félagsins. Ég treysti Höllu 100% til að leiða VR og hvet alla félaga til að gefa henni sitt atkvæði! Áfram Halla og áfram VR! Höfundur er félagi í trúnaðarráði VR.
Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar
Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar