Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 06:42 Tveir lögreglumenn standa hér fyrir framan Ashburton Army, stuðningsmannahóp Arsenal, á leik Arsenal og Everton í ensku úrvalsdeildinni en myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Mark Leech Lögreglumaður í London hefur misst vinnuna sína eftir að það komst upp hvað hann gerir í frítíma sínum. Hann var fótboltabulla og hefur verið dæmdur sem slíkur. Lögreglumaðurinn skaut flugeld í átt að stuðningsmönnum Bayern München þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í Þýskalandi í apríl á síðasta ári. Þýska lögreglan handtók hann í kjölfarið og hann þurfti að borga hundrað evrur í sekt. Hann var með lambhúshettu og sólgleraugu til að reyna að fela hver hann væri. Daily Mail segir frá því að fótboltabullan hafi fengið þriggja ára bann frá öllum fótboltaleikjum á Bretlandseyjum. Það sem er kannski enn verra fyrir hann að hann var líka rekinn úr lögreglunni og missti því starfið sitt. Það kom líka í ljós að þetta var ekki einstakur leikur. Hann hafði margoft gerst sekur um óspektir á fótboltaleikjum frá október 2022 til apríl 2024. Meðal þess var þegar hann kallaði „þyrla“ á útileik á móti Leicester City fyrir tveimur árum síðan. Það er mjög ósmekklegt enda lést Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi félagsins, í þyrluslysi fyrir utan leikvanginn ásamt fjórum öðrum í október 2018. Lögreglumaðurinn verður næstu árin að halda sér langt frá heimavelli Arsenal, Emirates leikvanginum. Hann verður að halda sér í 3,2 kílómetra fjarlægð. Hann má heldur ekki heimsækja aðra borg eða annað hverfi í London, fjórum klukkutímum fyrr eða fjórum klukkutímum eftir alla útileiki Arsenal. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Lögreglumaðurinn skaut flugeld í átt að stuðningsmönnum Bayern München þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í Þýskalandi í apríl á síðasta ári. Þýska lögreglan handtók hann í kjölfarið og hann þurfti að borga hundrað evrur í sekt. Hann var með lambhúshettu og sólgleraugu til að reyna að fela hver hann væri. Daily Mail segir frá því að fótboltabullan hafi fengið þriggja ára bann frá öllum fótboltaleikjum á Bretlandseyjum. Það sem er kannski enn verra fyrir hann að hann var líka rekinn úr lögreglunni og missti því starfið sitt. Það kom líka í ljós að þetta var ekki einstakur leikur. Hann hafði margoft gerst sekur um óspektir á fótboltaleikjum frá október 2022 til apríl 2024. Meðal þess var þegar hann kallaði „þyrla“ á útileik á móti Leicester City fyrir tveimur árum síðan. Það er mjög ósmekklegt enda lést Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi félagsins, í þyrluslysi fyrir utan leikvanginn ásamt fjórum öðrum í október 2018. Lögreglumaðurinn verður næstu árin að halda sér langt frá heimavelli Arsenal, Emirates leikvanginum. Hann verður að halda sér í 3,2 kílómetra fjarlægð. Hann má heldur ekki heimsækja aðra borg eða annað hverfi í London, fjórum klukkutímum fyrr eða fjórum klukkutímum eftir alla útileiki Arsenal.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn