Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2025 13:01 Enzo Maresca tók við Chelsea fyrir þetta tímabil. getty/Neal Simpson Paul Merson, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Enzo Maresca gæti misst starfið sitt hjá Chelsea ef liðið vinnur ekki næstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Eftir gott gengi framan af tímabili hefur hallað undan fæti hjá Chelsea að undanförnu. Liðið tapaði fyrir Aston Villa um helgina og Merson telur að það sé orðið ansi heitt undir Maresca. Chelsea mætir nýliðum Southampton og Leicester City í næstu tveimur leikjum og Merson segir að ef liðið vinni ekki báða leikina verði Maresca látinn taka pokann sinn. „Ef þeir vinna ekki næstu tvo leiki verður stjórinn ekki lengur þarna,“ sagði Merson. „Þeir eru að spila við tvö af verstu liðum sem hafa verið í deildinni ég veit ekki hvað lengi. Svo ef þeir vinna ekki þessa tvo leiki verður hann heppinn að halda starfinu. Chelsea verður að komast í Meistaradeild Evrópu til að halda leikmönnum eins og Cole Palmer. Þeir verða að enda meðal fimm efstu liða annars óttast ég hvað gerist. Ég sé ekki hvert planið er. Allir þessir sjö ára samningar og þessir leikmenn verða ekkert betri. Hversu margir þeirra hafa verið virkilega góðir?“ Chelsea er dottið niður í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir brösugt gengi að undanförnu. Chelsea mætir Southampton á Stamford Bridge klukkan 20:15 í kvöld. Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Eftir gott gengi framan af tímabili hefur hallað undan fæti hjá Chelsea að undanförnu. Liðið tapaði fyrir Aston Villa um helgina og Merson telur að það sé orðið ansi heitt undir Maresca. Chelsea mætir nýliðum Southampton og Leicester City í næstu tveimur leikjum og Merson segir að ef liðið vinni ekki báða leikina verði Maresca látinn taka pokann sinn. „Ef þeir vinna ekki næstu tvo leiki verður stjórinn ekki lengur þarna,“ sagði Merson. „Þeir eru að spila við tvö af verstu liðum sem hafa verið í deildinni ég veit ekki hvað lengi. Svo ef þeir vinna ekki þessa tvo leiki verður hann heppinn að halda starfinu. Chelsea verður að komast í Meistaradeild Evrópu til að halda leikmönnum eins og Cole Palmer. Þeir verða að enda meðal fimm efstu liða annars óttast ég hvað gerist. Ég sé ekki hvert planið er. Allir þessir sjö ára samningar og þessir leikmenn verða ekkert betri. Hversu margir þeirra hafa verið virkilega góðir?“ Chelsea er dottið niður í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir brösugt gengi að undanförnu. Chelsea mætir Southampton á Stamford Bridge klukkan 20:15 í kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira