Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. febrúar 2025 17:00 Heilsukokkurinn Jana er mikill snillingur að setja saman ljúffengar uppskriftir. SAMSETT Heilsukokkurinn Jana fer frumlegar og fjölbreyttar leiðir í eldhúsinu og töfrar fram ýmsa skemmtilega rétti. Mánudagsfiskurinn er eflaust fastur liður á mörgum heimilum og hér má finna skemmtilega útfærslu á honum frá Jönu. Jana heldur uppi Instagram aðgangi og heimasíðu þar sem hún deilir ýmsum ljúffengum uppskriftum. Skemmtilegur fiskréttur með grænmeti, döðlum og salthnetum Innihaldsefni: 800 gr þorskhnakkar 1 appelsína skorin í grófa bita 5 hvítlauksrif skorin í tvennt 6 matskeiðar salthnetur 4 msk gróft skornar steinlausar döðlur 1 rauð paprika gróft skorin 1 rauðlaukur skorin gróft 1 box steinselja gróft söxuð Smá mynta gróft söxuð Olífuolía Salt og pipar 1 msk Marrokósk kryddblanda 1 krukka af laktósalaus salatostur View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) „Blandið öllu saman í eldfast mót og setjið inn í 200 gráðu heitan ofn í um 20-25 mínútur. Dásamlegur fiskréttur og verið óhrædd við að blanda meira og öðru grænmeti og finna ykkar uppáhalds fiskrétt. Berið fram með íslensku bankabyggi eða nýjum íslenskum kartöflum og fersku salati,“ skrifar Jana með uppskriftinni. Uppskriftir Matur Sjávarréttir Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Jana heldur uppi Instagram aðgangi og heimasíðu þar sem hún deilir ýmsum ljúffengum uppskriftum. Skemmtilegur fiskréttur með grænmeti, döðlum og salthnetum Innihaldsefni: 800 gr þorskhnakkar 1 appelsína skorin í grófa bita 5 hvítlauksrif skorin í tvennt 6 matskeiðar salthnetur 4 msk gróft skornar steinlausar döðlur 1 rauð paprika gróft skorin 1 rauðlaukur skorin gróft 1 box steinselja gróft söxuð Smá mynta gróft söxuð Olífuolía Salt og pipar 1 msk Marrokósk kryddblanda 1 krukka af laktósalaus salatostur View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) „Blandið öllu saman í eldfast mót og setjið inn í 200 gráðu heitan ofn í um 20-25 mínútur. Dásamlegur fiskréttur og verið óhrædd við að blanda meira og öðru grænmeti og finna ykkar uppáhalds fiskrétt. Berið fram með íslensku bankabyggi eða nýjum íslenskum kartöflum og fersku salati,“ skrifar Jana með uppskriftinni.
Uppskriftir Matur Sjávarréttir Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira