Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. febrúar 2025 17:00 Heilsukokkurinn Jana er mikill snillingur að setja saman ljúffengar uppskriftir. SAMSETT Heilsukokkurinn Jana fer frumlegar og fjölbreyttar leiðir í eldhúsinu og töfrar fram ýmsa skemmtilega rétti. Mánudagsfiskurinn er eflaust fastur liður á mörgum heimilum og hér má finna skemmtilega útfærslu á honum frá Jönu. Jana heldur uppi Instagram aðgangi og heimasíðu þar sem hún deilir ýmsum ljúffengum uppskriftum. Skemmtilegur fiskréttur með grænmeti, döðlum og salthnetum Innihaldsefni: 800 gr þorskhnakkar 1 appelsína skorin í grófa bita 5 hvítlauksrif skorin í tvennt 6 matskeiðar salthnetur 4 msk gróft skornar steinlausar döðlur 1 rauð paprika gróft skorin 1 rauðlaukur skorin gróft 1 box steinselja gróft söxuð Smá mynta gróft söxuð Olífuolía Salt og pipar 1 msk Marrokósk kryddblanda 1 krukka af laktósalaus salatostur View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) „Blandið öllu saman í eldfast mót og setjið inn í 200 gráðu heitan ofn í um 20-25 mínútur. Dásamlegur fiskréttur og verið óhrædd við að blanda meira og öðru grænmeti og finna ykkar uppáhalds fiskrétt. Berið fram með íslensku bankabyggi eða nýjum íslenskum kartöflum og fersku salati,“ skrifar Jana með uppskriftinni. Uppskriftir Matur Sjávarréttir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Jana heldur uppi Instagram aðgangi og heimasíðu þar sem hún deilir ýmsum ljúffengum uppskriftum. Skemmtilegur fiskréttur með grænmeti, döðlum og salthnetum Innihaldsefni: 800 gr þorskhnakkar 1 appelsína skorin í grófa bita 5 hvítlauksrif skorin í tvennt 6 matskeiðar salthnetur 4 msk gróft skornar steinlausar döðlur 1 rauð paprika gróft skorin 1 rauðlaukur skorin gróft 1 box steinselja gróft söxuð Smá mynta gróft söxuð Olífuolía Salt og pipar 1 msk Marrokósk kryddblanda 1 krukka af laktósalaus salatostur View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) „Blandið öllu saman í eldfast mót og setjið inn í 200 gráðu heitan ofn í um 20-25 mínútur. Dásamlegur fiskréttur og verið óhrædd við að blanda meira og öðru grænmeti og finna ykkar uppáhalds fiskrétt. Berið fram með íslensku bankabyggi eða nýjum íslenskum kartöflum og fersku salati,“ skrifar Jana með uppskriftinni.
Uppskriftir Matur Sjávarréttir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira