Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Smári Jökull Jónsson skrifar 23. febrúar 2025 08:01 Framkvæmdir standa yfir á Laugardalsvelli og á ársþingi KSÍ í gær voru næstu skref framkvæmda kynnt. Vísir/Vilhelm Ársþing KSÍ fór fram um helgina. Auk afgreiðslu tillagna og breytinga á reglugerðum sambandsins voru framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt fyrir þingfulltrúum og gestum. Framkvæmdir á Laugardalsvelli hafa staðið yfir síðan í haust. Skipta á um undirlag á vellinum og svokallað Hybrid-gras, sem er blanda gervigrass og náttúrugrass, sett á auk þess sem völlurinn verður upphitaður með hitastýringarkerfi. Þá verður völlurinn færður nær stúkunni vestan við völlinn þar sem skrifstofur KSÍ eru en á ársþingi sambandsins um helgina fór verkefnastjórinn Hannes Frímann Sigurðsson yfir stöðu framkvæmda á Laugardalsvelli og kynnti næstu áfanga framkvæmda. Nýjar stúkur sem loka vellinum Á kynningunni voru sýndar voru tilgátumyndir af stúkum sem stefnt er að rísi og munu loka vellinum á öllum hliðum. Í næsta áfanga er ætlunin að byggja stúkur fyrir aftan mörkin báðu megin, á norður- og suðurendum vallarins. Engar stúkur er þar að finna nú. Þar á eftir er áætlað að tengja stúkuna austan megin við völlinn við nýju stúkurnar aftan við mörkin þannig að heild myndist. Að lokum er sagt frá möguleika á nýjum hornstúkum sem tengja myndu vesturstúku og loka vellinum þar með. Myndir frá kynningunni má sjá með því að smella hér fyrir neðan en þar er á greinargóðan hátt greint frá yfirstandandi framkvæmdum sem og næstu áföngum. Kynning um framkvæmdir á Laugardalsvelli. KSÍ Laugardalsvöllur Nýr þjóðarleikvangur Fótbolti Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Framkvæmdir á Laugardalsvelli hafa staðið yfir síðan í haust. Skipta á um undirlag á vellinum og svokallað Hybrid-gras, sem er blanda gervigrass og náttúrugrass, sett á auk þess sem völlurinn verður upphitaður með hitastýringarkerfi. Þá verður völlurinn færður nær stúkunni vestan við völlinn þar sem skrifstofur KSÍ eru en á ársþingi sambandsins um helgina fór verkefnastjórinn Hannes Frímann Sigurðsson yfir stöðu framkvæmda á Laugardalsvelli og kynnti næstu áfanga framkvæmda. Nýjar stúkur sem loka vellinum Á kynningunni voru sýndar voru tilgátumyndir af stúkum sem stefnt er að rísi og munu loka vellinum á öllum hliðum. Í næsta áfanga er ætlunin að byggja stúkur fyrir aftan mörkin báðu megin, á norður- og suðurendum vallarins. Engar stúkur er þar að finna nú. Þar á eftir er áætlað að tengja stúkuna austan megin við völlinn við nýju stúkurnar aftan við mörkin þannig að heild myndist. Að lokum er sagt frá möguleika á nýjum hornstúkum sem tengja myndu vesturstúku og loka vellinum þar með. Myndir frá kynningunni má sjá með því að smella hér fyrir neðan en þar er á greinargóðan hátt greint frá yfirstandandi framkvæmdum sem og næstu áföngum. Kynning um framkvæmdir á Laugardalsvelli.
KSÍ Laugardalsvöllur Nýr þjóðarleikvangur Fótbolti Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira