Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2025 22:17 Marie-Antoinette Katoto fagnaði sigurmarki sínu í kvöld með stæl, á vellinum í Toulouse. Getty/Catherine Steenkeste Frakkland kom sér fyrir á toppi riðils Íslands í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta í kvöld, með 1-0 sigri gegn Noregi á heimavelli. Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu gerðu markalaust jafntefli í Sviss fyrr í kvöld en halda næst til Frakklands og mæta þar heimakonum í Le Mans á þriðjudaginn. Frakkar voru í efsta styrkleikaflokki þegar dregið var í riðla og eru strax komnir á topp riðilsins en Ísland á möguleika á að breyta því á þriðjudagskvöld. Til þess þarf liðið að gera betur en Noregur sem þó átti sjö marktilraunir í kvöld, þar af fjórar á rammann. Eina mark leiksins kom tæpum tuttugu mínútum fyrir leikslok þegar Marie-Antoinette Katoto, markahrókurinn úr PSG, skoraði fyrir Frakkana. Portúgal fékk stig gegn Englandi Í riðli 1 gerðu Holland og Þýskaland 2-2 jafntefli. Lineth Beerensteyn skoraði bæði mörk Hollendinga en Lea Schüller og Sjoeke Nüsken fyrir Þjóðverja. Austurríki er því efst í riðlinum eftir 1-0 sigur gegn Skotlandi. Portúgal og England gerðu einnig jafntefli, í riðli 3, 1-1. Alessia Russo kom Englendingum yfir á 15. mínútu en Francisca Nazareth jafnaði metin þegar korter var til leiksloka. Spánverjar eru í efsta sæti riðilsins eftir ótrúlegan 3-2 sigur gegn Belgum í fyrsta leik Belgíu undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira
Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu gerðu markalaust jafntefli í Sviss fyrr í kvöld en halda næst til Frakklands og mæta þar heimakonum í Le Mans á þriðjudaginn. Frakkar voru í efsta styrkleikaflokki þegar dregið var í riðla og eru strax komnir á topp riðilsins en Ísland á möguleika á að breyta því á þriðjudagskvöld. Til þess þarf liðið að gera betur en Noregur sem þó átti sjö marktilraunir í kvöld, þar af fjórar á rammann. Eina mark leiksins kom tæpum tuttugu mínútum fyrir leikslok þegar Marie-Antoinette Katoto, markahrókurinn úr PSG, skoraði fyrir Frakkana. Portúgal fékk stig gegn Englandi Í riðli 1 gerðu Holland og Þýskaland 2-2 jafntefli. Lineth Beerensteyn skoraði bæði mörk Hollendinga en Lea Schüller og Sjoeke Nüsken fyrir Þjóðverja. Austurríki er því efst í riðlinum eftir 1-0 sigur gegn Skotlandi. Portúgal og England gerðu einnig jafntefli, í riðli 3, 1-1. Alessia Russo kom Englendingum yfir á 15. mínútu en Francisca Nazareth jafnaði metin þegar korter var til leiksloka. Spánverjar eru í efsta sæti riðilsins eftir ótrúlegan 3-2 sigur gegn Belgum í fyrsta leik Belgíu undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira