Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2025 20:19 Elísabet Gunnarsdóttir kallar skilaboð til sinna leikmanna í Valencia í kvöld. Getty/Clive Brunskill Elísabet Gunnarsdóttir var örfáum mínútum frá algjörri draumabyrjun sem þjálfari belgíska kvennalandsliðsins í fótbolta. Liðið tapaði hins vegar, 3-2, gegn heimsmeisturum Spánar í Valencia í kvöld. Liðin áttust við í fyrstu umferð Þjóðadeildarinnar, á sama tíma og íslenska landsliðið atti kappi við Sviss. Belgía og Spánn leika í 3. riðli A-deildar, ásamt Portúgal og Englandi sem nú eigast við, en Ísland er í 2. riðli. Stelpurnar hennar Elísabetar glímdu vissulega við Golíat í kvöld en komust engu að síður í 2-0 í leiknum. Elísabet gaf Mariam Toloba sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Belgíu og hún þakkaði fyrir það með marki á 18. mínútu. Tessa Wullaert kom svo Belgíu í 2-0 þegar aðeins um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum en Spánverjum tókst engu að síður að landa sigri. Claudia Pina minnkaði muninn á 77. mínútu og Lucía García náði að jafna metin á annarri mínútu uppbótartíma. Þá var enn tími fyrir Cristina Martin-Prieto til að skora sigurmarkið, á sjöttu mínútu uppbótartíma, eða í þann mund sem flautað var til leiksloka. Svíar sóttu þrjú stig til Danmerkur Í 4. riðli A-deildar vann Svíþjóð 2-1 útisigur gegn Danmörku í grannaslag. Linda Sembrant kom Svíum yfir snemma leiks en Pernille Harder jafnaði tíu mínútum síðar af vítapunktinum. Það var svo Fridolina Rolfö sem skoraði seinna mark Svía á 54. mínútu og þar við sat. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Liðin áttust við í fyrstu umferð Þjóðadeildarinnar, á sama tíma og íslenska landsliðið atti kappi við Sviss. Belgía og Spánn leika í 3. riðli A-deildar, ásamt Portúgal og Englandi sem nú eigast við, en Ísland er í 2. riðli. Stelpurnar hennar Elísabetar glímdu vissulega við Golíat í kvöld en komust engu að síður í 2-0 í leiknum. Elísabet gaf Mariam Toloba sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Belgíu og hún þakkaði fyrir það með marki á 18. mínútu. Tessa Wullaert kom svo Belgíu í 2-0 þegar aðeins um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum en Spánverjum tókst engu að síður að landa sigri. Claudia Pina minnkaði muninn á 77. mínútu og Lucía García náði að jafna metin á annarri mínútu uppbótartíma. Þá var enn tími fyrir Cristina Martin-Prieto til að skora sigurmarkið, á sjöttu mínútu uppbótartíma, eða í þann mund sem flautað var til leiksloka. Svíar sóttu þrjú stig til Danmerkur Í 4. riðli A-deildar vann Svíþjóð 2-1 útisigur gegn Danmörku í grannaslag. Linda Sembrant kom Svíum yfir snemma leiks en Pernille Harder jafnaði tíu mínútum síðar af vítapunktinum. Það var svo Fridolina Rolfö sem skoraði seinna mark Svía á 54. mínútu og þar við sat.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira