Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2025 14:31 Mikel Merino er einn af nýjustu leikmönnum Arsenal en launakostnaður félagsins hækkaði mikið milli ára. Getty/MI News Þrátt fyrir metinnkomu hjá Arsenal þá var enska úrvalsdeildarfélagið rekið með miklum halla á síðasta fjárhagsári. Arsenal hefur gefið úr fjárhagsreikning síðasta rekstrarárs sem endaði 31. maí 2024. Arsenal aflaði á þessu fjárhagsári 616,6 milljónum punda sem eru meira en 109 milljarðar í íslenskum krónum. ESPN sagði frá. Arsenal reveal £17.7m loss after jump in wagesArsenal have announced a loss of £17.7million ($22.3m) for the year ending May 31 2024.https://t.co/ISHVM0HNOR— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) February 19, 2025 Þetta er mikið stökk frá árinu á undan þar sem Arsenal fékk 466,7 milljónir punda inn úr rekstrinum. Þrátt fyrir þetta þá var tapið á þessum tólf mánuðum 17,7 milljónir punda eða 3,1 milljarður króna. Gjöldin voru nefnilega hærri en heildarinnkoman. Hér munaði miklu um að launakostnaðurinn hækkaði úr 234,8 milljónum punda upp í 327,8 milljónir punda. Launin hækkuðu um fjörutíu prósent en innkoman um 32 prósent. Arsenal borgaði því 93 milljónir punda meira í laun til leikmanna sem er hækkun upp á 16,5 milljarða í íslenskum krónum. Inn í kostnaðinum eru stór kaup á leikmönnum því á þessum tólf mánuðum borgaði Arsemal 105 milljónir punda fyrir Declan Rice, 67,5 milljónir punda fyrir Kai Havertz og 38 milljónir punda fyrir Jurriën Timber. Arsenal publish 23/24 results 🔑figuresRevenue £616m⬆️32%Wages £328m ⬆️40%Underlying loss £50m ⬆️30%Player sale profits £51m ⬆️376%Interest costs 18m ⬆️196%Player purchases £256mPlayer sales £66mBorrowing from bank of Stan £80m pic.twitter.com/CMNpIQyAPa— Kieran Maguire (@KieranMaguire) February 19, 2025 Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Arsenal hefur gefið úr fjárhagsreikning síðasta rekstrarárs sem endaði 31. maí 2024. Arsenal aflaði á þessu fjárhagsári 616,6 milljónum punda sem eru meira en 109 milljarðar í íslenskum krónum. ESPN sagði frá. Arsenal reveal £17.7m loss after jump in wagesArsenal have announced a loss of £17.7million ($22.3m) for the year ending May 31 2024.https://t.co/ISHVM0HNOR— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) February 19, 2025 Þetta er mikið stökk frá árinu á undan þar sem Arsenal fékk 466,7 milljónir punda inn úr rekstrinum. Þrátt fyrir þetta þá var tapið á þessum tólf mánuðum 17,7 milljónir punda eða 3,1 milljarður króna. Gjöldin voru nefnilega hærri en heildarinnkoman. Hér munaði miklu um að launakostnaðurinn hækkaði úr 234,8 milljónum punda upp í 327,8 milljónir punda. Launin hækkuðu um fjörutíu prósent en innkoman um 32 prósent. Arsenal borgaði því 93 milljónir punda meira í laun til leikmanna sem er hækkun upp á 16,5 milljarða í íslenskum krónum. Inn í kostnaðinum eru stór kaup á leikmönnum því á þessum tólf mánuðum borgaði Arsemal 105 milljónir punda fyrir Declan Rice, 67,5 milljónir punda fyrir Kai Havertz og 38 milljónir punda fyrir Jurriën Timber. Arsenal publish 23/24 results 🔑figuresRevenue £616m⬆️32%Wages £328m ⬆️40%Underlying loss £50m ⬆️30%Player sale profits £51m ⬆️376%Interest costs 18m ⬆️196%Player purchases £256mPlayer sales £66mBorrowing from bank of Stan £80m pic.twitter.com/CMNpIQyAPa— Kieran Maguire (@KieranMaguire) February 19, 2025
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira