Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 15:03 Stuðningsmenn Manchester United fyrir framan mynd af Erik ten Hag, fyrrum knattspyrnustjóra félagsins. Getty/Michael Regan Manchester United hefur skilað að sér reikningsuppgjöri fyrir síðustu þrjá mánuði síðasta árs og útkoman er sláandi. Manchester Evening News komst yfir tölurnar og vekur athygli á óvæntum kostnaði. Þar kom nefnilega fram gríðarlegur kostnaður við það að reka annars vegar knattspyrnustjórann Erik ten Hag og hins vegar Dan Ashworth, sem var yfirmaður knattspyrnumála. Manchester United borgaði alls 14,5 milljónir punda vegna þessa eða um 2570 milljónir íslenskra króna. Við brottrekstur Ten Hag bættist einnig við kostaður að allt starfsliðið hans hætti líka á sama tíma. Rene Hake, Jelle ten Rouwelaar og Pieter Morel hættu strax eftir að Ten Hag var rekinn en Ruud van Nistelrooy stýrði liðinu í fjórum leikjum áður en Ruben Amorim tók við. Ashworth hætti í desember, aðeins fimm mánuðum eftir að hann tók við starfinu. Ten Hag og þjálfarateymið hans fékk um 10,4 milljónir punda samanlagt við starfslok en Ashworth fékk sjálfur fjórar milljónir punda eða yfir sjö hundruð milljónir króna. Síðan að Sir Alex Ferguson hætti sem knattspyrnustjóri Manchester United í maí hefur United samanlagt eytt sjötíu milljónum punda á tíu árum í það reka knattspyrnustjóra. Það gera meira 12,4 milljarða í starfslokasamninga. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Manchester Evening News komst yfir tölurnar og vekur athygli á óvæntum kostnaði. Þar kom nefnilega fram gríðarlegur kostnaður við það að reka annars vegar knattspyrnustjórann Erik ten Hag og hins vegar Dan Ashworth, sem var yfirmaður knattspyrnumála. Manchester United borgaði alls 14,5 milljónir punda vegna þessa eða um 2570 milljónir íslenskra króna. Við brottrekstur Ten Hag bættist einnig við kostaður að allt starfsliðið hans hætti líka á sama tíma. Rene Hake, Jelle ten Rouwelaar og Pieter Morel hættu strax eftir að Ten Hag var rekinn en Ruud van Nistelrooy stýrði liðinu í fjórum leikjum áður en Ruben Amorim tók við. Ashworth hætti í desember, aðeins fimm mánuðum eftir að hann tók við starfinu. Ten Hag og þjálfarateymið hans fékk um 10,4 milljónir punda samanlagt við starfslok en Ashworth fékk sjálfur fjórar milljónir punda eða yfir sjö hundruð milljónir króna. Síðan að Sir Alex Ferguson hætti sem knattspyrnustjóri Manchester United í maí hefur United samanlagt eytt sjötíu milljónum punda á tíu árum í það reka knattspyrnustjóra. Það gera meira 12,4 milljarða í starfslokasamninga.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn