Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 14:31 Brynjar Ingi Bjarnason fagnar hér marki með íslenska A-landsliðinu. Getty/Boris Streubel Íslendingaliðið HamKam undirbýr sig fyrir komandi tímabil með æfingarleik á móti enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace. Leikurinn fer fram á Marbella á Spáni 13. mars næstkomandi þar sem norska félagið verður í æfingabúðum fyrir tímabilið. Það er pláss í leikjadagskrá Crystal Palace þar sem færa þarf leik liðsins á móti Newcastle. „Þetta er frábær leikur fyrir okkur og stór gulrót fyrir leikmenn okkar áður en tímabilið hefst á móti Kristiansund 30. mars,“ sagði Jörgen Björn, íþróttastjóri félagsins, á heimasíðu félagsins. „Við höfum verið að tala við Palace í smá tíma. Ef Newcastle myndi slá Arsenal út úr enska deildabikarnum þá vissi Palace af því að leik þeirra við Newcastle yrði frestað. Þá vildu þeir fara til Marbella og spila við okkur. Newcastle vann þennan leik og þess vegna verður af þessum leik,“ sagði Björn. Brynjar Ingi Bjarnason og Viðar Ari Jónsson spila báðir með HamKam. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Palace menn horfa til Noregs í leit að æfingarleik því í mars í fyrra spilaði liðið við Bodö/Glimt. „Þetta verður frábært próf fyrir okkur á móti topp alþjóðlegu liði. Þetta er lið sem spilar í einni bestu deild í heimi og þetta próf ætti að nýtast okkur vel. Vonandi verður þetta einnig tækifæri fyrir okkar leikmenn að mæla sig við leikmenn á hæsta stigi,“ sagði Björn. https://t.co/p1xT69YdpE— HamKam (@HamKamFotball) February 19, 2025 Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Leikurinn fer fram á Marbella á Spáni 13. mars næstkomandi þar sem norska félagið verður í æfingabúðum fyrir tímabilið. Það er pláss í leikjadagskrá Crystal Palace þar sem færa þarf leik liðsins á móti Newcastle. „Þetta er frábær leikur fyrir okkur og stór gulrót fyrir leikmenn okkar áður en tímabilið hefst á móti Kristiansund 30. mars,“ sagði Jörgen Björn, íþróttastjóri félagsins, á heimasíðu félagsins. „Við höfum verið að tala við Palace í smá tíma. Ef Newcastle myndi slá Arsenal út úr enska deildabikarnum þá vissi Palace af því að leik þeirra við Newcastle yrði frestað. Þá vildu þeir fara til Marbella og spila við okkur. Newcastle vann þennan leik og þess vegna verður af þessum leik,“ sagði Björn. Brynjar Ingi Bjarnason og Viðar Ari Jónsson spila báðir með HamKam. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Palace menn horfa til Noregs í leit að æfingarleik því í mars í fyrra spilaði liðið við Bodö/Glimt. „Þetta verður frábært próf fyrir okkur á móti topp alþjóðlegu liði. Þetta er lið sem spilar í einni bestu deild í heimi og þetta próf ætti að nýtast okkur vel. Vonandi verður þetta einnig tækifæri fyrir okkar leikmenn að mæla sig við leikmenn á hæsta stigi,“ sagði Björn. https://t.co/p1xT69YdpE— HamKam (@HamKamFotball) February 19, 2025
Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira