Orðið samstaða sé á allra vörum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. febrúar 2025 21:18 Kristrún Frostadóttir er Forsætisráðherra sækir öryggisráðstefnu í München. Hún segir mikið rætt um samstöðu þrátt fyrir að fulltrúar á fundinum hafi skiptar skoðanir. Leiðtogar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna ítrekuðu stuðning sinn við Úkraínu. „Ég held það sé fyrst og fremst ríkari ábyrgðartilfinning sem er komin yfir fólk. Maður heyrir mjög mikið orðið samstaða, Evrópa áttar sig á ábyrgð sinni gagnvart Úkraínu, áhrifum sínum gagnvart vörnum og sameiginlegum vörnum. Fólk er fyrst og fremst þar,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sem stödd er á öryggisráðstefnu í München. Margir hafi beðið í ofvæni eftir ræðu JD Vance, varaforseta Bandaríkjanna. „Það eru einhver viðbrögð sem komu úr því en fréttirnar eru þær að fólk hefur komið hingað til að tala saman. Það eru allir meðvitaðir um það að þó það þurfi að styrkja Evrópu þegar kemur að öryggismálum þá er það ekki endilega og á ekki vera á kostnað sambands þeirra við Bandaríkin. Heldur er það einmitt til þess að efla Evrópu og efla ríki innan NATO til að geta þannig líka átt sterkara samband við Bandaríkin,“ segir Kristrún. Hún segir enga formlega ályktun verða gefna út eftir fundin. Hins vegar komu Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin sér saman um ályktun fyrr í dag varðandi stuðning við Úkraínu. Forsætisráðherra birti mynd af leiðtogunum saman á X síðu sinni. „Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin vinna nú að því að passa að Úkraína sé eins vel varin og hægt sé. Úkraína verður að sigra árásir Rússa“ skrifar forsætisráðherra á samfélagsmiðlinn. We stand fully and firmly behind Ukraine. The Nordic-Baltic countries are working to ensure that Ukraine has the strongest possible position. Ukraine must prevail against Russia’s war of aggression. pic.twitter.com/wbbemQRgox— PM of Iceland (@PMofIceland) February 14, 2025 Öryggis- og varnarmál Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bandaríkin Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
„Ég held það sé fyrst og fremst ríkari ábyrgðartilfinning sem er komin yfir fólk. Maður heyrir mjög mikið orðið samstaða, Evrópa áttar sig á ábyrgð sinni gagnvart Úkraínu, áhrifum sínum gagnvart vörnum og sameiginlegum vörnum. Fólk er fyrst og fremst þar,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sem stödd er á öryggisráðstefnu í München. Margir hafi beðið í ofvæni eftir ræðu JD Vance, varaforseta Bandaríkjanna. „Það eru einhver viðbrögð sem komu úr því en fréttirnar eru þær að fólk hefur komið hingað til að tala saman. Það eru allir meðvitaðir um það að þó það þurfi að styrkja Evrópu þegar kemur að öryggismálum þá er það ekki endilega og á ekki vera á kostnað sambands þeirra við Bandaríkin. Heldur er það einmitt til þess að efla Evrópu og efla ríki innan NATO til að geta þannig líka átt sterkara samband við Bandaríkin,“ segir Kristrún. Hún segir enga formlega ályktun verða gefna út eftir fundin. Hins vegar komu Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin sér saman um ályktun fyrr í dag varðandi stuðning við Úkraínu. Forsætisráðherra birti mynd af leiðtogunum saman á X síðu sinni. „Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin vinna nú að því að passa að Úkraína sé eins vel varin og hægt sé. Úkraína verður að sigra árásir Rússa“ skrifar forsætisráðherra á samfélagsmiðlinn. We stand fully and firmly behind Ukraine. The Nordic-Baltic countries are working to ensure that Ukraine has the strongest possible position. Ukraine must prevail against Russia’s war of aggression. pic.twitter.com/wbbemQRgox— PM of Iceland (@PMofIceland) February 14, 2025
Öryggis- og varnarmál Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bandaríkin Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira