Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. febrúar 2025 08:20 Efnt var til mótmæla í Washington í vikunni vegna ákvörðunar stjórnvalda um að skera niður USAID. Getty/Chip Somodevilla Stjórnvöld í Bandaríkjunum hyggjast fækka starfsmönnum U.S. Agency for International Development (USAID) úr 10 þúsund í tæplega 300. Þetta hefur New York Times eftir heimildarmönnum. Stofnunin hefur sinnt fjölda mikilvægra mannúðarverkefna víða um heim en einn af fyrstu gjörningum Donald Trump Bandaríkjaforseta í embætti var að fyrirskipa stöðvun flestra þeirra. Yfirvöld segja stofnunina áfram munu sinna mannúðaraðstoð en samkvæmt umfjöllun New York Times hafa yfirmenn USAID barist fyrir vægari niðurskurði og lagt fram langa lista yfir starfsmenn sem þeir telja nauðsynlega til að sinna bráðaverkefnum. Einræðisherrar og öfgamenn fagni Utanríkisráðherrann Marco Rubio sagði í vikunni að málið snérist ekki um að láta af alþjóðlegri aðstoð heldur að ná tökum á starfseminni. Fjöldi starfsmanna hefur verið settur í leyfi, kallaður aftur heim og þá hefur nær öllum verktakasamningum verið sagt upp. Tvö verkalýðsfélög hafa höfðað mál vegna breytinganna, sem þau segja meðal annars brjóta gegn stjórnarskránni. Samantha Powers, sem fór fyrir USAID í stjórnartíð Joe Biden, segir í skoðanagrein í New York Times að um sé að ræða eitt versta og kostnaðarsamasta utanríkismálaklúður í sögu Bandaríkjanna. Milljónum lífa hafi verið stofnað í hættu, þúsundum bandarískra starfa og margra milljarða dala fjárfestingu í litlum fyrirtækjum og smábýlum. Þá hafi verið grafið undan þjóðaröryggi og áhrifum Bandaríkjanna, á sama tíma. Einræðisherrar og öfgamenn fagni hins vegar ákaft. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Heldur fullum launum Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Stofnunin hefur sinnt fjölda mikilvægra mannúðarverkefna víða um heim en einn af fyrstu gjörningum Donald Trump Bandaríkjaforseta í embætti var að fyrirskipa stöðvun flestra þeirra. Yfirvöld segja stofnunina áfram munu sinna mannúðaraðstoð en samkvæmt umfjöllun New York Times hafa yfirmenn USAID barist fyrir vægari niðurskurði og lagt fram langa lista yfir starfsmenn sem þeir telja nauðsynlega til að sinna bráðaverkefnum. Einræðisherrar og öfgamenn fagni Utanríkisráðherrann Marco Rubio sagði í vikunni að málið snérist ekki um að láta af alþjóðlegri aðstoð heldur að ná tökum á starfseminni. Fjöldi starfsmanna hefur verið settur í leyfi, kallaður aftur heim og þá hefur nær öllum verktakasamningum verið sagt upp. Tvö verkalýðsfélög hafa höfðað mál vegna breytinganna, sem þau segja meðal annars brjóta gegn stjórnarskránni. Samantha Powers, sem fór fyrir USAID í stjórnartíð Joe Biden, segir í skoðanagrein í New York Times að um sé að ræða eitt versta og kostnaðarsamasta utanríkismálaklúður í sögu Bandaríkjanna. Milljónum lífa hafi verið stofnað í hættu, þúsundum bandarískra starfa og margra milljarða dala fjárfestingu í litlum fyrirtækjum og smábýlum. Þá hafi verið grafið undan þjóðaröryggi og áhrifum Bandaríkjanna, á sama tíma. Einræðisherrar og öfgamenn fagni hins vegar ákaft.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Heldur fullum launum Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira