Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Atli Ísleifsson skrifar 7. febrúar 2025 07:42 Íbúar og ferðamenn á Santorini bíða eftir ferjum til að komast af eyjunni. AP Yfirvöld á Grikklandi hafa lýst yfir neyðarástandi á ferðamannaeyjunni Santorini vegna tíðra jarðskjálfta við eyjuna. Þúsundir skjálfta hafa verið skráðir síðan á sunnudag. Skjálfti 4,6 að stærð varð um klukkan átta í gærkvöldi milli eyjanna Santorini og Amorgos. Annar skjálfti, 4,2 að stærð varð svo um tveimur tímum síðar. Stærsti skjálftinn í hrinunni varð á miðvikudag og mældist sá 5,2 að stærð. BBC segir frá því að um 11 þúsund íbúar á Santorini hafi flúið eyjuna og hafa þeir sem eftir eru nú tekið upp skipulagðar eftirlitsferðir að næturlagi af ótta við að þjófagengi láti til skarar skríða. Santorini er vinsæl ferðamannaeyja og heimsækja milljónir ferðamanna eyjunni á ári hverju.AP Jarðskjálftafræðingar segja erfitt að segja til um hvenær skjálftahrinunni ljúki. Enn sem komið er hafa engir slasast í skjálftunum og þá hefur ekki verið tilkynnt um neina meiriháttar eyðileggingu. Yfirvöld á Grikklandi hafa búið sig undir að enn stærri skjálfti kunni að ríða yfir og þá hefur verið varað við aurskriðum. Þá óttast margir að flóðbylgja kunni að skella á eyjunni og hefur bráðabirgðavarnargörðum verið komið upp á Monolithos-ströndinni þar sem fjöldi bygginga standa nálægt ströndinni. Neyðarástand mun vera í gildi á eyjunni til að minnsta kosti 3. mars næstkomandi. Grikkland Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Um ellefu þúsundir íbúa á grísku eyjunni Santorini hafa yfirgefið eyjuna eftir mikla skjálftavirkni síðustu daga. Skjálfti 5,2 að stærð mældist milli eyjarinnar og Amorgos í gærkvöldi eftir mikinn fjölda smáskjálfta síðustu vikur. 6. febrúar 2025 07:56 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Skjálfti 4,6 að stærð varð um klukkan átta í gærkvöldi milli eyjanna Santorini og Amorgos. Annar skjálfti, 4,2 að stærð varð svo um tveimur tímum síðar. Stærsti skjálftinn í hrinunni varð á miðvikudag og mældist sá 5,2 að stærð. BBC segir frá því að um 11 þúsund íbúar á Santorini hafi flúið eyjuna og hafa þeir sem eftir eru nú tekið upp skipulagðar eftirlitsferðir að næturlagi af ótta við að þjófagengi láti til skarar skríða. Santorini er vinsæl ferðamannaeyja og heimsækja milljónir ferðamanna eyjunni á ári hverju.AP Jarðskjálftafræðingar segja erfitt að segja til um hvenær skjálftahrinunni ljúki. Enn sem komið er hafa engir slasast í skjálftunum og þá hefur ekki verið tilkynnt um neina meiriháttar eyðileggingu. Yfirvöld á Grikklandi hafa búið sig undir að enn stærri skjálfti kunni að ríða yfir og þá hefur verið varað við aurskriðum. Þá óttast margir að flóðbylgja kunni að skella á eyjunni og hefur bráðabirgðavarnargörðum verið komið upp á Monolithos-ströndinni þar sem fjöldi bygginga standa nálægt ströndinni. Neyðarástand mun vera í gildi á eyjunni til að minnsta kosti 3. mars næstkomandi.
Grikkland Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Um ellefu þúsundir íbúa á grísku eyjunni Santorini hafa yfirgefið eyjuna eftir mikla skjálftavirkni síðustu daga. Skjálfti 5,2 að stærð mældist milli eyjarinnar og Amorgos í gærkvöldi eftir mikinn fjölda smáskjálfta síðustu vikur. 6. febrúar 2025 07:56 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Um ellefu þúsundir íbúa á grísku eyjunni Santorini hafa yfirgefið eyjuna eftir mikla skjálftavirkni síðustu daga. Skjálfti 5,2 að stærð mældist milli eyjarinnar og Amorgos í gærkvöldi eftir mikinn fjölda smáskjálfta síðustu vikur. 6. febrúar 2025 07:56