Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2025 19:17 Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, á blaðamannafundinum þegar hann kynnti Snorra Stein Guðjónsson til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara. VÍSIR/VILHELM Það verða stór tímamót hjá Handknattleikssambandi Íslands á næsta ársþingi því Guðmundur B. Ólafsson ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri sem formaður HSÍ. Guðmundur hefur verið formaður sambandsins í tólf ár. Hann staðfesti ákvörðun sína um að hætta störfum í vor í viðtali við Ríkissjónvarpið en hafði áður tilkynnt hana á formannafundi félaganna. Það verður því kosið um nýjan formann 5. apríl næstkomandi þegar ársþingið fer fram. „Ég held að það sé bara kominn tími að skipta um mann í brúnni,“ segir Guðmundur við RÚV. Hann hefur verið formaður HSÍ síðan 2013, næstlengst allra. Aðeins Guðmundur Ágúst Ingvarsson hefur verið lengur í embættinu, 1996-2009. Fyrir utan árin tólf sem formaður var Guðmundur B. varaformaður frá 2009-2013. Guðmundur B. Ólafsson segir tíma kominn til að hleypa öðrum að og marga góða kandídata tilbúna að taka við af sér. 🎙️„Þá held ég að við séum búnir að taka réttar ákvarðanir í öllum þessum þjálfaramálum,“ segir Guðmundur m.a.👇https://t.co/yxY0MoGUS6 pic.twitter.com/6b0MHdSTyA— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 6, 2025 HSÍ Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Guðmundur hefur verið formaður sambandsins í tólf ár. Hann staðfesti ákvörðun sína um að hætta störfum í vor í viðtali við Ríkissjónvarpið en hafði áður tilkynnt hana á formannafundi félaganna. Það verður því kosið um nýjan formann 5. apríl næstkomandi þegar ársþingið fer fram. „Ég held að það sé bara kominn tími að skipta um mann í brúnni,“ segir Guðmundur við RÚV. Hann hefur verið formaður HSÍ síðan 2013, næstlengst allra. Aðeins Guðmundur Ágúst Ingvarsson hefur verið lengur í embættinu, 1996-2009. Fyrir utan árin tólf sem formaður var Guðmundur B. varaformaður frá 2009-2013. Guðmundur B. Ólafsson segir tíma kominn til að hleypa öðrum að og marga góða kandídata tilbúna að taka við af sér. 🎙️„Þá held ég að við séum búnir að taka réttar ákvarðanir í öllum þessum þjálfaramálum,“ segir Guðmundur m.a.👇https://t.co/yxY0MoGUS6 pic.twitter.com/6b0MHdSTyA— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 6, 2025
HSÍ Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira