Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. febrúar 2025 06:22 Trump er fúlasta alvara með að leggja tolla á bæði bandamenn sína og óvini. Getty/Chip Somodevilla Donald Trump Bandaríkjaforseti er enn staðráðinn í því að leggja aukna tolla á ríki Evrópusambandsins og jafnvel Bretland. Þetta segir hann munu gerast fyrr en síðar. Forsetinn gekkst við því í gær að auknir tollar á vörur frá Mexíkó, Kanada og Kína myndu koma niður á Bandaríkjamönnum, en til skamms tíma. Bandaríkin hefðu hins vegar verið „rænd“ til lengri tíma og að fólk hefði skilning á því að grípa þyrfti til aðgerða. Trump kvartaði yfir viðskiptahalla gagnvart Evrópu og sagði að Evrópuríkin ættu að flytja inn meira af bifreiðum og landbúnaðarvörum frá Bandaríkjunum. Mögulega yrði Bretland undantekning, þar sem hann ætti í góðu sambandi við Keir Starmer forsætisráðherra og þeir gætu ef til vill fundið einhverja lausn. Ákvörðun Trump um að koma af stað alþjóðlegu tollastríði hefur grafið undan mörkuðum og kallað á aðgerðir af hálfu Mexíkó og Kanada. Stjórnvöld í umræddum ríkjum hafa í kjölfarið rætt að styrkja tengslin sín á milli. Mexíkó, Kanada og Kína hafa öll ákveðið að höfða mál vegna ákvörðunarinnar, sem þau segja brjóta í bága við alþjóðlegar reglur og milliríkjasamninga. Bandaríkin Donald Trump Kanada Mexíkó Kína Skattar og tollar Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Forsetinn gekkst við því í gær að auknir tollar á vörur frá Mexíkó, Kanada og Kína myndu koma niður á Bandaríkjamönnum, en til skamms tíma. Bandaríkin hefðu hins vegar verið „rænd“ til lengri tíma og að fólk hefði skilning á því að grípa þyrfti til aðgerða. Trump kvartaði yfir viðskiptahalla gagnvart Evrópu og sagði að Evrópuríkin ættu að flytja inn meira af bifreiðum og landbúnaðarvörum frá Bandaríkjunum. Mögulega yrði Bretland undantekning, þar sem hann ætti í góðu sambandi við Keir Starmer forsætisráðherra og þeir gætu ef til vill fundið einhverja lausn. Ákvörðun Trump um að koma af stað alþjóðlegu tollastríði hefur grafið undan mörkuðum og kallað á aðgerðir af hálfu Mexíkó og Kanada. Stjórnvöld í umræddum ríkjum hafa í kjölfarið rætt að styrkja tengslin sín á milli. Mexíkó, Kanada og Kína hafa öll ákveðið að höfða mál vegna ákvörðunarinnar, sem þau segja brjóta í bága við alþjóðlegar reglur og milliríkjasamninga.
Bandaríkin Donald Trump Kanada Mexíkó Kína Skattar og tollar Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira