Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2025 18:10 Myles Lewis-Skelly gengur af velli eftir að hafa fengið rauða spjaldið í leik Wolves og Arsenal. getty/Marc Atkins Enska knattspyrnusambandið hefur dregið til baka þriggja leikja bannið sem til stóð að Myles Lewis-Skelly f engi eftir rauða spjaldið sem hann hlaut í leiknum gegn Wolves um helgina. Arsenal áfrýjaði dómnum, sem flestum virtist strax ljóst að var hreinlega rangur, og nú hefur óháð nefnd komist að þeirri niðurstöðu að hann hefði ekki átt að fá rautt spjald. Skömmu fyrir hálfleik rak Michael Oliver Lewis-Skelly út af fyrir að brjóta á Matt Doherty. Ákvörðunin var staðfest eftir skoðun á myndbandi. Dómurinn þótti afar umdeildur og margir hafa gagnrýnt ákvörðun Olivers. Sumir hafa gengið lengra en aðrir og dómaranum hafa borist líflátshótanir. Þrátt fyrir það ætlar hann að dæma í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Ef bann Lewis-Skelly hefði staðið þá hefði hann misst af næstu þremur leikjum Arsenal; gegn Manchester City og Leicester City í ensku úrvalsdeildinni og seinni leiknum gegn Newcastle United í undanúrslitum deildabikarsins. Arsenal vann leikinn gegn Wolves, 0-1, með marki Riccardos Calafiori. Lewis-Skelly var ekki sá eini sem var rekinn af velli í leiknum því þegar tuttugu mínútur voru eftir fékk Joao Gomes, miðjumaður Úlfanna, rautt spjald. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 47 stig, sex stigum á eftir toppliði Liverpool sem á leik til góða. Arsenal mætir Girona á útivelli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Skytturnar eru í 3. sæti Meistaradeildarinnar og svo gott sem öruggar með sæti í sextán liða úrslitum. Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Arsenal áfrýjaði dómnum, sem flestum virtist strax ljóst að var hreinlega rangur, og nú hefur óháð nefnd komist að þeirri niðurstöðu að hann hefði ekki átt að fá rautt spjald. Skömmu fyrir hálfleik rak Michael Oliver Lewis-Skelly út af fyrir að brjóta á Matt Doherty. Ákvörðunin var staðfest eftir skoðun á myndbandi. Dómurinn þótti afar umdeildur og margir hafa gagnrýnt ákvörðun Olivers. Sumir hafa gengið lengra en aðrir og dómaranum hafa borist líflátshótanir. Þrátt fyrir það ætlar hann að dæma í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Ef bann Lewis-Skelly hefði staðið þá hefði hann misst af næstu þremur leikjum Arsenal; gegn Manchester City og Leicester City í ensku úrvalsdeildinni og seinni leiknum gegn Newcastle United í undanúrslitum deildabikarsins. Arsenal vann leikinn gegn Wolves, 0-1, með marki Riccardos Calafiori. Lewis-Skelly var ekki sá eini sem var rekinn af velli í leiknum því þegar tuttugu mínútur voru eftir fékk Joao Gomes, miðjumaður Úlfanna, rautt spjald. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 47 stig, sex stigum á eftir toppliði Liverpool sem á leik til góða. Arsenal mætir Girona á útivelli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Skytturnar eru í 3. sæti Meistaradeildarinnar og svo gott sem öruggar með sæti í sextán liða úrslitum.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira