Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2025 16:43 Granit Xhaka og félagar töpuðu mikilvægum stigum. EPA-EFE/FILIP SINGER Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen töpuðu niður 2-0 forystu gegn RB Leipzig á útivelli í efstu deild þýska boltans, lokatölur 2-2. Á sama tíma vann Bayern München mikilvægan 2-1 útisigur á Freiburg. Leverkusen byrjaði vel og Patrik Schick kom þeim yfir eftir átján mínútur. Þegar 36 mínútur voru liðnar tvöfaldaði Aleix Garcia forystu gestanna. Florian Wirts var arkitektinn bakvið bæði mörkin. Heimamenn í RB Leipzig létu þetta ekki slá sig út af laginu og minnkaði David Raum muninn áður en fyrri hálfleik var lokið. Staðan 1-2 þegar gengið var til búningsherbergja. Heimamenn voru mikið meira með boltann í síðari hálfleik en það virtist sem gestirnir ætluðu að halda út. Allt kom þó fyrir ekki og þegar fimm mínútur voru eftir varð Edmond Tapsoba fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur. We share the points in Leipzig. 90+5' | 2-2 | #RBLB04 pic.twitter.com/emNixN81I6— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) January 25, 2025 Hvað Bayern varðar þá kom Harry Kane þeim yfir eftir undirbúning Eric Dier þegar stundarfjórðungur var liðin. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Í þeim síðari tvöfaldaði Kim Min-Jae forystuna eftir sendingu Joshua Kimmich áður en Matthias Ginter minnkaði muninn. Nær komust heimamenn í Freiburg ekki og lauk leiknum með 2-1 útisigri Bayern. ➕3️⃣ Wir gewinnen gegen Freiburg! 👊 Wichtig!🔴 #SCFFCB | 1-2 | 90' pic.twitter.com/glyRyK8vET— FC Bayern München (@FCBayern) January 25, 2025 Bayern er á toppi deildarinnar með 48 stig að loknum 19 leikjum á meðan Leverkusen er með 42 stig í öðru sætinu eftir jafn marga leiki. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira
Leverkusen byrjaði vel og Patrik Schick kom þeim yfir eftir átján mínútur. Þegar 36 mínútur voru liðnar tvöfaldaði Aleix Garcia forystu gestanna. Florian Wirts var arkitektinn bakvið bæði mörkin. Heimamenn í RB Leipzig létu þetta ekki slá sig út af laginu og minnkaði David Raum muninn áður en fyrri hálfleik var lokið. Staðan 1-2 þegar gengið var til búningsherbergja. Heimamenn voru mikið meira með boltann í síðari hálfleik en það virtist sem gestirnir ætluðu að halda út. Allt kom þó fyrir ekki og þegar fimm mínútur voru eftir varð Edmond Tapsoba fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur. We share the points in Leipzig. 90+5' | 2-2 | #RBLB04 pic.twitter.com/emNixN81I6— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) January 25, 2025 Hvað Bayern varðar þá kom Harry Kane þeim yfir eftir undirbúning Eric Dier þegar stundarfjórðungur var liðin. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Í þeim síðari tvöfaldaði Kim Min-Jae forystuna eftir sendingu Joshua Kimmich áður en Matthias Ginter minnkaði muninn. Nær komust heimamenn í Freiburg ekki og lauk leiknum með 2-1 útisigri Bayern. ➕3️⃣ Wir gewinnen gegen Freiburg! 👊 Wichtig!🔴 #SCFFCB | 1-2 | 90' pic.twitter.com/glyRyK8vET— FC Bayern München (@FCBayern) January 25, 2025 Bayern er á toppi deildarinnar með 48 stig að loknum 19 leikjum á meðan Leverkusen er með 42 stig í öðru sætinu eftir jafn marga leiki.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira