Stærsta þorrablót landsins Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. janúar 2025 23:16 Framkvæmdastjóri og formaður HK skemmtu sér konunglega í fyrirpartýi með fjölmörgum öðrum áður en haldið var í Kórinn. Stöð 2 Kópavogsbúar héldu stærsta þorrablót landsins í Kórnum í kvöld og mættu um 2.500 manns. Fyrir blótið safnaðist fólk saman í liggur við öðru hverju húsi til að lífga upp á mánuðinn. Fréttamaður Stöðvar 2 mætti í fyrirpartý og ræddi við skipuleggjendur þorrablótsins um þessa miklu veislu. Það hefur verið mikill undirbúningur? „Þetta byrjar snemma, við byrjum á haustin að undirbúa og sækja um leyfi. Þetta er mikill undibúningur og tekur langan tíma. Af því þetta er ekki bara að breyta knatthúsinu í stórt ballsvæði heldur er þetta matur líka. Þetta er eins og stór árshátíð og tónleikar í senn,“ segir Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri HK. „Sjálfboðaliðarnir halda þessu uppi. Án sjálfboðaliðanna gerist ekkert svona. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli og margir komið að,“ segir hún. Partý í öðru hverju húsi Það eru yfir hundrað manns að aðstoða í Kórnum í kvöld. Hvaða þýðingu hefur það fyrir Kópavogsbúa að blóta svona saman á Þorranum? „Þetta er mjög skemmtilegt og líka fjáröflun fyrir okkur. HK er miklu meira en íþróttafélag, við erum samfélag og hér er partý í öðru hverju húsi. Svo streymir fólk upp í Kórinn, þar er okkar félagsmiðstöð. Þetta sýnir hvaða mikilvægi HK hefur hér í samfélaginu í Kópavogi,“ segir Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, formaður HK, sem fyllti hús sitt af fólki fyrir blótið. Lífgar upp á leiðinlegan mánuð Þið eru að halda þetta í sjötta skipti. Er þetta alltaf jafn skemmtilegt? „Já alltaf og það er mikil eftirvænting. Það er langt síðan fólk fór að plana fyrirpartýin. Janúar er ekki sérlega skemmtilegur en þetta lífgar upp á mánuðinn,“ segir Árnína. Þið verðið fegnar í kvöld þegar þetta verður búið? „Já og á sunnudaginn þegar það verður búið að ganga frá öllu,“ segir Steinunn. Þorrablót Kópavogur Samkvæmislífið Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Sjá meira
Fréttamaður Stöðvar 2 mætti í fyrirpartý og ræddi við skipuleggjendur þorrablótsins um þessa miklu veislu. Það hefur verið mikill undirbúningur? „Þetta byrjar snemma, við byrjum á haustin að undirbúa og sækja um leyfi. Þetta er mikill undibúningur og tekur langan tíma. Af því þetta er ekki bara að breyta knatthúsinu í stórt ballsvæði heldur er þetta matur líka. Þetta er eins og stór árshátíð og tónleikar í senn,“ segir Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri HK. „Sjálfboðaliðarnir halda þessu uppi. Án sjálfboðaliðanna gerist ekkert svona. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli og margir komið að,“ segir hún. Partý í öðru hverju húsi Það eru yfir hundrað manns að aðstoða í Kórnum í kvöld. Hvaða þýðingu hefur það fyrir Kópavogsbúa að blóta svona saman á Þorranum? „Þetta er mjög skemmtilegt og líka fjáröflun fyrir okkur. HK er miklu meira en íþróttafélag, við erum samfélag og hér er partý í öðru hverju húsi. Svo streymir fólk upp í Kórinn, þar er okkar félagsmiðstöð. Þetta sýnir hvaða mikilvægi HK hefur hér í samfélaginu í Kópavogi,“ segir Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, formaður HK, sem fyllti hús sitt af fólki fyrir blótið. Lífgar upp á leiðinlegan mánuð Þið eru að halda þetta í sjötta skipti. Er þetta alltaf jafn skemmtilegt? „Já alltaf og það er mikil eftirvænting. Það er langt síðan fólk fór að plana fyrirpartýin. Janúar er ekki sérlega skemmtilegur en þetta lífgar upp á mánuðinn,“ segir Árnína. Þið verðið fegnar í kvöld þegar þetta verður búið? „Já og á sunnudaginn þegar það verður búið að ganga frá öllu,“ segir Steinunn.
Þorrablót Kópavogur Samkvæmislífið Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Sjá meira