Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2025 07:32 Yoane Wissa hefur farið á kostum með Brentford liðinu í vetur. Hér fagnar hann einu af ellefu deildarmörkum sínum. Getty/Stephanie Meek Réttarhöld eru hafin gegn konu sem réðst á enska úrvalsdeildarleikmanninn Yoane Wissa og reyndi að ræna dóttur hans. Yoane Wissa fer þessa dagana á kostum með Brentford í enska fótboltanum en í júlí 2021 var hann heppinn að slasast ekki mjög alvarlega. Hann fór til Frakkaland í vikunni til að taka þátt í réttarhöldunum yfir konunni sem réðst á hann. Kona baust þá inn á heimili hans í Frakklandi og reyndi að ræna nýfæddri dóttur hans. Hún henti sýru í andlit Wissa. Wissa tókst að koma í veg fyrir að konan tæki barnið hans en hann var heppinn að missa ekki sjónina. Wissa þurfti samt að ganga undir aðgerð til að bjarga sjóninni. „Sem betur fer þá missti hann ekki sjónina og það var bara hans skjótu viðbrögðum að þakka að þau tóku ekki dóttur hans,“ sagði lögmaður Wissa en Marca segir frá. „Yoane Wissa þjáist samt enn vegna afleiðinga árásarinnar. Hann hefur gert allt í hans valdi til að sanna að það sé í lagi með hann. Hann er einnig að reyna að sinna starfi sínu eins vel og hann getur. Í dag eru hann og kona hans örugg á Englandi og þeim líður vel þar, sagði lögmaður Wissa. Yoane Wissa kom til Brenford í ágúst 2021, eða aðeins mánuði eftir árásina og skrifaði undir fjögurra ára samning. Hann skoraði 12 mörk í 34 leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fyrra og er kominn með 11 mörk í 19 leikjum í deildinni í ár. Góð frammistaða Wissa í deildinni hefur kallað eftir áhuga frá öðum liðum og hann gæti því verið á leiðinni í stærra lið. Brentford star Yoane Wissa is attending court this week for a trial of a woman who allegedly nearly blinded him in an acid attack in France 😳 pic.twitter.com/0jVi0zs7do— Mail Sport (@MailSport) January 23, 2025 Enski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Yoane Wissa fer þessa dagana á kostum með Brentford í enska fótboltanum en í júlí 2021 var hann heppinn að slasast ekki mjög alvarlega. Hann fór til Frakkaland í vikunni til að taka þátt í réttarhöldunum yfir konunni sem réðst á hann. Kona baust þá inn á heimili hans í Frakklandi og reyndi að ræna nýfæddri dóttur hans. Hún henti sýru í andlit Wissa. Wissa tókst að koma í veg fyrir að konan tæki barnið hans en hann var heppinn að missa ekki sjónina. Wissa þurfti samt að ganga undir aðgerð til að bjarga sjóninni. „Sem betur fer þá missti hann ekki sjónina og það var bara hans skjótu viðbrögðum að þakka að þau tóku ekki dóttur hans,“ sagði lögmaður Wissa en Marca segir frá. „Yoane Wissa þjáist samt enn vegna afleiðinga árásarinnar. Hann hefur gert allt í hans valdi til að sanna að það sé í lagi með hann. Hann er einnig að reyna að sinna starfi sínu eins vel og hann getur. Í dag eru hann og kona hans örugg á Englandi og þeim líður vel þar, sagði lögmaður Wissa. Yoane Wissa kom til Brenford í ágúst 2021, eða aðeins mánuði eftir árásina og skrifaði undir fjögurra ára samning. Hann skoraði 12 mörk í 34 leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fyrra og er kominn með 11 mörk í 19 leikjum í deildinni í ár. Góð frammistaða Wissa í deildinni hefur kallað eftir áhuga frá öðum liðum og hann gæti því verið á leiðinni í stærra lið. Brentford star Yoane Wissa is attending court this week for a trial of a woman who allegedly nearly blinded him in an acid attack in France 😳 pic.twitter.com/0jVi0zs7do— Mail Sport (@MailSport) January 23, 2025
Enski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira