Haaland fær tíu milljarða hjálp Sindri Sverrisson skrifar 23. janúar 2025 11:17 Omar Marmoush er orðinn leikmaður Manchester City. Getty/Ulrik Pedersen Englandsmeistarar Manchester City kynntu í morgun Egyptann Omar Marmoush til leiks en hann kom til félagsins frá Frankfurt fyrir 70 milljónir evra, jafnvirði rúmlega 10 milljarða króna. Marmoush, sem er 25 ára gamall, heru skorað fimmtán mörk í sautján deildarleikjum í Þýskalandi á þessari leiktíð og er næstmarkahæstur þar, á eftir Harry Kane. Með komu Marmoush má segja að skarð Julian Alvarez, sem seldur var til Atlético Madrid síðasta sumar, sé loksins fyllt og ljóst að honum er ætlað að létta á pressunni á að Erling Haaland skori mörk í hverjum leik fyrir City. City hefur einnig tryggt sér Vitor Reis, 19 ára brasilískan varnarmann frá Palmeiras, og Abdukodir Khusanov, 20 ára Úsbekista frá Lens, og samtals varið jafnvirði rúmlega 21 milljarðs króna í þessa þrjá nýju leikmenn. 🚨 Manchester City in the January transfer window:🇪🇬 Omar Marmoush: €75M🇺🇿 Abdukodir Khusanov: €40M🇧🇷 Vitor Reis: €35M🇳🇴 Erling Haaland: 9-and-a-half year contract ✍️ pic.twitter.com/Whf4JjtwLD— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) January 23, 2025 Búist er við því að Marmoush megi spila gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn en hann má hins vegar ekki spila leikinn mikilvæga við Club Brugge næsta miðvikudag, í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Þann leik verður City að vinna til að Marmoush geti spilað í keppninni á þessari leiktíð. „Manchester City hefur verið eitt stærsta félag heims síðustu tíu ár svo það var aldrei vafi í mínum huga,“ sagði Marmoush eftir komuna til City. Þessi 25 ára gamli leikmaður skrifaði undir samning sem gildir til júní 2029. „Það er ánægjulegt og heiður fyrir mig og mína fjölskyldu að vera orðinn fulltrúi Manchester City. Þetta gleður þau og það gleður mig að sjá drauma mína rætast. Síðustu tvær leiktíðir hafa verið frábærar en þetta er bara byrjunin hjá mér,“ sagði Marmoush. Enski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Marmoush, sem er 25 ára gamall, heru skorað fimmtán mörk í sautján deildarleikjum í Þýskalandi á þessari leiktíð og er næstmarkahæstur þar, á eftir Harry Kane. Með komu Marmoush má segja að skarð Julian Alvarez, sem seldur var til Atlético Madrid síðasta sumar, sé loksins fyllt og ljóst að honum er ætlað að létta á pressunni á að Erling Haaland skori mörk í hverjum leik fyrir City. City hefur einnig tryggt sér Vitor Reis, 19 ára brasilískan varnarmann frá Palmeiras, og Abdukodir Khusanov, 20 ára Úsbekista frá Lens, og samtals varið jafnvirði rúmlega 21 milljarðs króna í þessa þrjá nýju leikmenn. 🚨 Manchester City in the January transfer window:🇪🇬 Omar Marmoush: €75M🇺🇿 Abdukodir Khusanov: €40M🇧🇷 Vitor Reis: €35M🇳🇴 Erling Haaland: 9-and-a-half year contract ✍️ pic.twitter.com/Whf4JjtwLD— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) January 23, 2025 Búist er við því að Marmoush megi spila gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn en hann má hins vegar ekki spila leikinn mikilvæga við Club Brugge næsta miðvikudag, í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Þann leik verður City að vinna til að Marmoush geti spilað í keppninni á þessari leiktíð. „Manchester City hefur verið eitt stærsta félag heims síðustu tíu ár svo það var aldrei vafi í mínum huga,“ sagði Marmoush eftir komuna til City. Þessi 25 ára gamli leikmaður skrifaði undir samning sem gildir til júní 2029. „Það er ánægjulegt og heiður fyrir mig og mína fjölskyldu að vera orðinn fulltrúi Manchester City. Þetta gleður þau og það gleður mig að sjá drauma mína rætast. Síðustu tvær leiktíðir hafa verið frábærar en þetta er bara byrjunin hjá mér,“ sagði Marmoush.
Enski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira