Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. janúar 2025 23:54 Trump lofaði stuðningsmönnum sínum að „berjast, berjast, berjast“ og „sigra, sigra, sigra“ áður en hann gekk af sviðinu með Y.M.C.A í hátalarakerfinu. AP Umfangsmiklar brottvísanir útlendinga, stórfelldur niðurskurður umhverfisreglugerða, stórsókn í gervigreindarmálum, og stofnun hagræðingarráðuneytis eru meðal áforma sem Donald Trump útlistaði í ræðu sem hann hélt fyrir stuðningsmenn sína í kvöld. Hann verður settur í embætti forseta Bandaríkjanna á morgun. „Hver einasta róttæka og kjánalega forsetatilskipun sem ríkisstjórn Bidens skrifaði undir verður horfin á brott aðeins klukkustundum eftir að ég tek við,“ sagði Trump. „Þegar sólin sest annað kvöld verður búið að stöðva innrásina í gegnum landamærin okkar, og allir ólöglegir innflytjendurnir verða á einhvern hátt á leið aftur heim til sín,“ sagði Trump. Þá lofaði hann að útrýma svokallaðri DEI stefnu alfarið úr Bandaríkjaher. DEI er einskonar fjölmenningar og inngildingarstefna. Trump vék máli sínu einnig að vopnahléinu á Gasa, og sagði það aldrei hafa getað gerst án hans. Hann segist eiga mikinn þátt í samningnum sem náðist, og þakkar Steve Witkoff sérstaklega fyrir veitta aðstoð við samningsgerð. „Við höfum náð meiri árangri áður en við tökum formlega við forsetaembættinu heldur en þeim tókst á fjórum árum með forsetanum,“ sagði hann. Undir lok ræðunnar sagði hann að framundan væru fjögur bestu ár í sögu Bandaríkjanna Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
„Hver einasta róttæka og kjánalega forsetatilskipun sem ríkisstjórn Bidens skrifaði undir verður horfin á brott aðeins klukkustundum eftir að ég tek við,“ sagði Trump. „Þegar sólin sest annað kvöld verður búið að stöðva innrásina í gegnum landamærin okkar, og allir ólöglegir innflytjendurnir verða á einhvern hátt á leið aftur heim til sín,“ sagði Trump. Þá lofaði hann að útrýma svokallaðri DEI stefnu alfarið úr Bandaríkjaher. DEI er einskonar fjölmenningar og inngildingarstefna. Trump vék máli sínu einnig að vopnahléinu á Gasa, og sagði það aldrei hafa getað gerst án hans. Hann segist eiga mikinn þátt í samningnum sem náðist, og þakkar Steve Witkoff sérstaklega fyrir veitta aðstoð við samningsgerð. „Við höfum náð meiri árangri áður en við tökum formlega við forsetaembættinu heldur en þeim tókst á fjórum árum með forsetanum,“ sagði hann. Undir lok ræðunnar sagði hann að framundan væru fjögur bestu ár í sögu Bandaríkjanna
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira