Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2025 19:17 Freyr Alexandersson er búinn að skapa sér nafn í þjálfaraheiminum og gæti tekið við næstbesta liði Noregs. Getty/Isosport Allt lítur út fyrir að Freyr Alexandersson verði næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. Bergens Tidende hefur heimildir fyrir því að Frey hafi þegar fengið tilboð um að gerast þjálfari en eins að Jonathan Hartmann hafi um leið verið boðin aðstoðarþjálfarastaðan. Hartmann hefur lengi verið aðstoðarmaður Freys og var með honum í síðustu tveimur þjálfarastörfum hans. Freyr er að leita sér að nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá belgíska félaginu KV Kortrijk. Freyr gerði frábæra hluti með Lyngby í Danmörku en hætti þar til að taka við Kortrijk. Tipsbladet segir frá frétt Bergens Tidende en að það sé ekki vitað hvort Freyr taki boðinu. Freyr fór líka í viðtal um að gerast næsti landsliðsþjálfari Íslands en líklegasti þyki að Arnar Gunnlaugsson hreppi þá stöðu. Freyr gerði frábæra hluti með því að koma Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina og halda liðinu síðan í deildinni. Hjá Kortrijk tókst hann að halda belgíska liðinu i deildinni þrátt fyrir að taka við liðinu í mjög erfiðri stöðu á botnunum. Brann er eitt sterkasta fótboltafélag Noregs en liðið endaði í öðru sæti á síðasta tímabili. Tilboðið er því vottur um þá virðingu sem Freyr hefur unnið sér inn í þjálfaraheiminum. Norski boltinn Tengdar fréttir „Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. 2. september 2022 09:31 Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. 4. janúar 2024 09:50 Freyr: Ofboðslega góð stemmning Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist vera ánægður með ástandið á hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í undankeppni HM á morgun. 14. júní 2014 19:45 Freyr gerði fimm missera samning Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk hefur nú staðfest kaup sín á þjálfaranum Frey Alexanderssyni. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2026. 5. janúar 2024 09:49 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Bergens Tidende hefur heimildir fyrir því að Frey hafi þegar fengið tilboð um að gerast þjálfari en eins að Jonathan Hartmann hafi um leið verið boðin aðstoðarþjálfarastaðan. Hartmann hefur lengi verið aðstoðarmaður Freys og var með honum í síðustu tveimur þjálfarastörfum hans. Freyr er að leita sér að nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá belgíska félaginu KV Kortrijk. Freyr gerði frábæra hluti með Lyngby í Danmörku en hætti þar til að taka við Kortrijk. Tipsbladet segir frá frétt Bergens Tidende en að það sé ekki vitað hvort Freyr taki boðinu. Freyr fór líka í viðtal um að gerast næsti landsliðsþjálfari Íslands en líklegasti þyki að Arnar Gunnlaugsson hreppi þá stöðu. Freyr gerði frábæra hluti með því að koma Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina og halda liðinu síðan í deildinni. Hjá Kortrijk tókst hann að halda belgíska liðinu i deildinni þrátt fyrir að taka við liðinu í mjög erfiðri stöðu á botnunum. Brann er eitt sterkasta fótboltafélag Noregs en liðið endaði í öðru sæti á síðasta tímabili. Tilboðið er því vottur um þá virðingu sem Freyr hefur unnið sér inn í þjálfaraheiminum.
Norski boltinn Tengdar fréttir „Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. 2. september 2022 09:31 Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. 4. janúar 2024 09:50 Freyr: Ofboðslega góð stemmning Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist vera ánægður með ástandið á hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í undankeppni HM á morgun. 14. júní 2014 19:45 Freyr gerði fimm missera samning Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk hefur nú staðfest kaup sín á þjálfaranum Frey Alexanderssyni. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2026. 5. janúar 2024 09:49 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
„Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. 2. september 2022 09:31
Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. 4. janúar 2024 09:50
Freyr: Ofboðslega góð stemmning Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist vera ánægður með ástandið á hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í undankeppni HM á morgun. 14. júní 2014 19:45
Freyr gerði fimm missera samning Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk hefur nú staðfest kaup sín á þjálfaranum Frey Alexanderssyni. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2026. 5. janúar 2024 09:49