Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2025 10:03 Khvicha Kvaratskhelia gæti verið á leið frá Napoli og hefur ítrekað verið orðaður við Liverpool. Getty/Alex Livesey/Mondadori Portfolio Georgíski knattspyrnumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu en knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildeildarfélagsins vill ekki blanda sér í þá umræðu. Það er búist við því að Napoli selji Kvaratskhelia í þessum mánuði því lítið gengur hjá félaginu að framlengja við hann samninginn sem rennur út sumarið 2027. Napoli verðmetur þennan 23 ára leikmann á áttatíu milljónir evra en hingað til hefur franska félagið Paris Saint-Germain verið fremst í kapphlaupinu. Arne Slot neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn á blaðamannafundi í dag en sá georgíski fékk það gælunafn eftir frábæra frammistöðu með liði Diego Maradona. „Það sem ég sé í þessu er að það er janúarmánuður. Ég sagði það eftir West Ham leikinn að þið eigið ekki valda mér vonbrigðum með því að henda fram þessum nöfnum á leikmönnum sem eru orðaðir við Liverpool,“ sagði Slot. ESPN segir frá. „Það er bara slíkt sem er í gangi núna. Í níu af hverjum tíu skiptum og í 99 skiptum af hundrað, þá kemur það í ljós, þegar glugginn lokar að ekkert var til í þessum orðrómum,“ sagði Slot. Kvaratskhelia er með fimm mörk og þrjár stoðsendingar í sautján deildarleikjum í Seríu A á þessu tímabili. Í fyrra var hann með ellefu mörk og átta stoðsendingar og besta tímabilið hans var 2022-23 þegar hann var með tólf mörk og þrettán stoðsendingar þegar Napoli varð ítalskur meistari. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Það er búist við því að Napoli selji Kvaratskhelia í þessum mánuði því lítið gengur hjá félaginu að framlengja við hann samninginn sem rennur út sumarið 2027. Napoli verðmetur þennan 23 ára leikmann á áttatíu milljónir evra en hingað til hefur franska félagið Paris Saint-Germain verið fremst í kapphlaupinu. Arne Slot neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn á blaðamannafundi í dag en sá georgíski fékk það gælunafn eftir frábæra frammistöðu með liði Diego Maradona. „Það sem ég sé í þessu er að það er janúarmánuður. Ég sagði það eftir West Ham leikinn að þið eigið ekki valda mér vonbrigðum með því að henda fram þessum nöfnum á leikmönnum sem eru orðaðir við Liverpool,“ sagði Slot. ESPN segir frá. „Það er bara slíkt sem er í gangi núna. Í níu af hverjum tíu skiptum og í 99 skiptum af hundrað, þá kemur það í ljós, þegar glugginn lokar að ekkert var til í þessum orðrómum,“ sagði Slot. Kvaratskhelia er með fimm mörk og þrjár stoðsendingar í sautján deildarleikjum í Seríu A á þessu tímabili. Í fyrra var hann með ellefu mörk og átta stoðsendingar og besta tímabilið hans var 2022-23 þegar hann var með tólf mörk og þrettán stoðsendingar þegar Napoli varð ítalskur meistari.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira