Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Jón Ísak Ragnarsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 3. janúar 2025 22:32 Una og Jón tóku lagið í beinni útsendingu áður en þau stigu á svið í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld. Vísir Una Torfa hélt tónleika í Bæjarbíó í Hafnarfirði ásamt hljómsveit sinni í kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Unu fyrir tónleikana og fékk að heyra frumflutning á nýju lagi með leynigesti tónleikanna, Jóni Jónssyni. Una segir að tónleikahald sé góð byrjun á árinu. „Við ætlum að halda partí. Þetta er í annað sinn sem við höldum nýárstónleika í Bæjarbíó. Það var mjög gaman í fyrra og ég held það verði ennþá meira gaman í ár.“ Tumi Torfason bróðir Unu er í hljómsveit hennar. Hann segir tilfinninguna að upplifa miklar vinsældir súrrealíska. Hann segist hafa upplifað mörg súrrealísk augnablik undanfarið, eins og að standa fyrir framan troðfullan Arnarhól. Ekki átakalaust að semja Una kveðst full af þakklæti í hvert skipti sem hún horfir yfir fullan sal. Það sé gjöf í hvert skipti. Þá segir hún ekki alveg átakalaust að semja tónlist. „Maður þarf svolítið að hafa fyrir þessu stundum, og oftast er þetta þolinmæðisvinna finnst mér, maður þarf að nenna sitja við. En alltaf gaman og ótrúlega gefandi,“ segir Una Torfa. Tónlist Hafnarfjörður Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Una segir að tónleikahald sé góð byrjun á árinu. „Við ætlum að halda partí. Þetta er í annað sinn sem við höldum nýárstónleika í Bæjarbíó. Það var mjög gaman í fyrra og ég held það verði ennþá meira gaman í ár.“ Tumi Torfason bróðir Unu er í hljómsveit hennar. Hann segir tilfinninguna að upplifa miklar vinsældir súrrealíska. Hann segist hafa upplifað mörg súrrealísk augnablik undanfarið, eins og að standa fyrir framan troðfullan Arnarhól. Ekki átakalaust að semja Una kveðst full af þakklæti í hvert skipti sem hún horfir yfir fullan sal. Það sé gjöf í hvert skipti. Þá segir hún ekki alveg átakalaust að semja tónlist. „Maður þarf svolítið að hafa fyrir þessu stundum, og oftast er þetta þolinmæðisvinna finnst mér, maður þarf að nenna sitja við. En alltaf gaman og ótrúlega gefandi,“ segir Una Torfa.
Tónlist Hafnarfjörður Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira